Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 11

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 11
Stefnir] Karlmennska og1 gleði Hannesar Hafsteins .. . ir það bris, og krafsað þann klaka og séð þau ský á lofti, sveima fyrir sól, og róið þann barning, og haft það andviðri og séð fram á þær ógöngur, að þessi trú á lífið sg Ijósið hafi átt örðugt uppdráttar innanbrjósts meðal unglinganna. En þó er betra að taka þessa trú á elliárum, en að velta út af í þreif- andi myrkri vonleysunnar. St. G. St. segir á einum stað: „En kerlingin gat ekki 'í gluggalaust hiis fiutt geislann í lokaöri skál". Einu sinni reyndi bernskan að flytja sólskin í húfu sinni inn í moldarbæ árangurslaust. En H. H. hefir komist nærri því að senda sólskin úr fjarska — til íslands með þessum stökum. Hann mun hafa kveðið í Höfn eftirmæli um skólabróður sinn Árna Finsen. Skáldið virðist sjá eftir Árna mest vegnaþess, aðhann fellur frá áður en honum auðnast að efna heitstrenging sína :E()skal, ecj skal verða -rnaður. Karlmenni ein stíga á þann stokk. Og H. H. sýnir í þessu kvæði, að hann metur og hefir sjálfur til brunns að bera þessa mannlund. — Þegar H. H. gerir kvæðið „í hafísnum“, um skipstjórann, sem fórnaði sjálfum sér fyrir skipshöfnina, er höfund- urinn bæði stjórmrúUamaður og skáld og hefir metaskálar beggja í höndum. Aðdáun hans á heit- strengingum er undir niðri sú hin sama, sem lyftir Árna Finsen — aðdáunin sem felst í orðunum: ecj skal. Þess háttar karlmensku heitstrengingar falla því aðeins niður, að dauðinn sjálfur komist upp í milli mannsins — unglings- ins — og heitstrengingarinnar, eða þá sjúkdóm|ur. H. H. sagði við Ölvesá — í Brú- ardrápunni: „Andans dáðir fylgi heilum höndum“. — Þarna ból- ar á starfsgleði H. H. þeirri sömu, sem spr'ingur út í fífilfegurð ií aldamótakvæðinu. Snild þess er vængjuð, svo að ljóðið flýgur upp í fang lesanda og biður hann að bera sig — og þarf þó ekki að biðja. Það bærist sjálfkrafa. ÞjóÖin deyr ef hverfa ljóð íif tungu — svo kvað Matthías. Maðurinn lifir ekki á einu sam- an brauði, heldur einnig víni. Eg á ekki við það vín, sem vér köll- um Spánarvín og því síður á eg við þann drykk, sem er heimabruggað- ur í afkimum og Einar Benedikts- son kallar nöðru með sporðl og trjónu. Eg á við þann ódáins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.