Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 96
Kviksettur. [Stefnir 96 , Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er mjjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sér. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvislegu lestrarefni fyrir yngri og eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kostar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. HUKAVtRSlUM S 'Gf USAÖ iVMUNDSSOWAfl Hann ritaði nafn sitt aftan á ávísunina og höndin tók hana aftur, skoðaði hana í krók og kring með ósvífnum dylgjum.. Svo stóðu tvö augu á Priam. Þeim var beint í aðra átt, og nú stóðu fjögur augu, fyrst á á- vísuninni og síðan á Priam. Hann þóttist vita að næst yrði kallað á lögregluna og gat ekki gert að því, að honum leið eins og sakamanni. ,,Þér eruð herra Leek?“ var sagt. ,,Já“ (mjög hikandi). „Hvernig óskið þér að fá. þetta?“ ,,f seðlum“, svaraði hann. Höndin fletti með ótrúlegum fimleika hornunum á seðlahrúg- unni og henti hundraði eftir hundrað á borðið svo að small í. Priam tók alla hrúguna og tróð í hægri buxnavasann án þess að blikna og án þess að þakka þeim manni, sem fékk honum þessi ó- sköp af peningum. Svo arkáði hann út úr bankanum. En þegar hann kom út leið honum miklu betur. Það er ekki hægt að vera reiður við allt og alla þegar maður er með tíu þús- und í buxnavösunum í pening- um, þessu, sem erfiðast er að ná. í af öllu í veröldinni. (Frh.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.