Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 90
90 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir ° ísafoldarprentsmiðja h.f. leysir fyrst og bezt cif hendi alla prent- vinnu. Snúið yður til hennar, hvar sem pér cruð á landinu. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Sent gegn eftirkröfu um allt land. Mýjar og fullkomnar prentvélar. Fjölbreyttar pappírsbirgðir. Q með því að halda verkafólki ó- eðlilega við önnur störf. Að svo komnu virðist bað því vera aðeins tvennt, sem hægt er að gera til þess að draga úr atvinnuleysinu, en yfirleitt hafa aðgerðir stjórnarvalda unnið á móti hvorutveggja. Annað er það, að halda vinnukraftinum sem lausustum og óbundnum,. þannig að hver geti bjargað sér sem bezt hann getur. En hitt er það, að styðja af fremsta megni að því, að auðsöfnun sé jöfn og sem ríflegust í þjóðfélaginu.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.