Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 79
Stefnir]
Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur.
79'
Sadolín & Holmbíad A/S.
Kebenhavn.
Elzta, stærsta, fullkomnasta og ódýrasta mdlning-
arverksmiðja Norðurlanda.
Allar tegundir af olíurifnum og purrum Iitum,
löguð mdlning og lökk allskonar.
Umboðsmenn:
i
I
„Eg skal gera það“, sagði ríki
maðurinn, því að hann var gæða
maður og vildi gjarnan fara að
góðum ráðum annara. — Hann
minnkaði við sig og sagði meðal
annars upp tveim eða þrem
vinnustúlkum. Peningana setti
hann í að bæta vegarspotta, og
þar fengu tveir menn vinnu.
Nokkrum dögum síðar kom
sósíalistinn og sá, hvað gerst
hafði. „Illa hefir þú farið að
ráði þínu“, sagði hann við ríka
manninn. „Þú hefir sagt upp
tveimur vinnustúlkum, og nú
ganga þær um atvinnulausar á
þessum erfiðu tímum. Þú ert svo
ríkur, að þú hefðir vel getað gef-
ið mönnunum vinnu, án þess að
segja stúlkunum upp“.
Ríki maðurinn hugsaði sig um..
Svo sagði hann: „Eg skal gera
eins og þú segir“. Svo tók hann
stúlkurnar aftur. En við það
minnkuðu þeir peningar, sem
hann hafði afgangs, og hann gat
því ekki gert allt, sem hann ætl-
aði að verja þeim til. Hann var
að láta vinna undirbúningsvinnu
við orkuver eitt, sem hann ætl-
aði að koma upp. Hann varð að-
segja upp tveimur mönnum, sem
unnu þar.
Sósíalistinn kom aftur. ,,Þú ert
ljóti karlinn", sagði hann, „a&
segja upp mönnum, sem eru a5