Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 81
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur.
81
Heiðruðu húsmæður.
Biðjið kaupmann eða kaupfélag yðar um þær smekkbætis-
(krydd-)vörur, til kökugerðar og til matargerðar, sem gerir.það
indæla, bragðið rétta og vinsæla.
Þá er það þess vert, að leggja á minnið þetta: Reynslan
talar og segir það satt, að Lillu-ger og eggjaduftið er þjóð-
frægt. Ennfremur minnist ávallt þess, að Fjallkonu-gljávör-
urnar, Skóáburður, Fægilögur og Gljávaxið góða, gagna niest
og fegra bezt. —
Það bezta er frá
Efncigerð Reykjavíkur.*
í neinu öðru fólgin en þess hátt-
ar breyting 'á framleiðslunni og
þessháttar aðstöðu vinnuafls-
ins, að samræmi fáist.
Þegar miklar byltingar og
breytingar eru í atvinnuháttum
og lífskjörum, er allt af hætt
við atvinnuleysi. Það þarf voða-
legt afl til þess, að þrýsta vinnu-
kraftinum inn í nýja farvegi,
þegar þeir fyrri lokast. Og eina
aflið, sem til þess dugar, er at-
vinnuleysið. Það eitt virðist geta
neytt þessi öfl í þjóðfélögunum
til þess að samrýmast. Allt það,
sem gert er til þess að draga úr
þrýstingi atvinnuleysisins, miðar
því og hlýtur að miða að því,
að lengja atvinnuleysisvandræð-
in, eða jefnvel gera þau að
föstu ástandi í þjóðfélaginu.
En samt sem áður er það ó-
gernirigur, að láta þennan þrýst-
ing afskiftalausan. Hann getur
orðið of harðhentur. Ef hægt
er, verður að koma 1 veg fyr-
ir neyðarástand með hjálp þeg-
ar fastast herðir að. Atvinnu-
leysingjum verður að hjálpa yf-
ir verstu erfiðleikana. En þess
verður að gæta, að þesar ráð-
stafanir stöðvi ekki þær nauð-
synlegu hreyfingar vinnukrafts-
ins, sem atvinnulífið krefst. Þess
6