Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 25
Stefnir] Hvaðan er fjárkreppan? 25 armælar, sem líta má á og líta þarf á, eins og eg mun nú bráð- lega sýna nánar. Þá veldur það og miklu, að við erum talsvert utan við örasta strauminn. Við þurfum ekki að bregða við eins skjótt og aðrir. Viðskifti okkar eru ekki örari en það, að venju- lega fæst umhugsunartími, og það er ekki lítils virði. Eg vil nefna sem dæmi dagana fyrstu eftir að Englandsbanki stöðvaði gullinnlausnina. Aðrar þjóðir urðu að bregðast við þessu strax. En við gátum horft á þetta nokkra daga og athugað, hvað gerast myndi. Einhver óþægindi stöfuðu af því, að Landsbankinn hætti að skrá erlendan gjald- eyri um stund, en afleiðingin var líka sú, að hann komst í það sinn hjá gönuskeiði því, sem hin Norðurlandaríkin lentu í. Við biðum þar til séð varð, að pund- ið myndi ráða genginu, og tók- um strax þá aðstöðu að fylgja því. — í tvö ár voru skýin að dragast saman fyrir það óveður, sem nú er skollið á. Fyrsta viðvörunin kom seint á árinu 1929. Hvar var hið vakandi auga stjórnar- innar? Hafði hún komið auga á skýflókana og hagaði hún ráð- stöfunum sínum eftir því? Þetta er það, sem næst liggur fyrir að athuga. Á Alþingi 1930 var enginn kreppubragur yfir stjórnarliðinu. Mesti viðburður þess var sú stór- fenglega pólitíska hefnd, ráð- gerð og undirbúin um mörg ár, sem átrúnaðargoð stjórnarflokks- ins var að koma fram á hendur Islandsbanka. Eg ætla ekki að fara að þreyta menn á því að segja þá raunalegu sögu hér. Eg hefi sagt hana í Stefni áður. En það var sannarlega að leika sér með eldinn á hættulegasta stað, þegar mesta fjármálafrek þings- ins var það, að loka banka, sem var jafn fléttaður inn í atvinnu- líf okkar eins og íslandsbanki var. Það var flokks-lundin, sem þjónað var. Svo leið ár, og aftur kom Al- þingi saman, 1931. Allt árið 1930, með öllu því, sem þá gerð- ist í heiminum, og með allri fjár- sóun stjórnarinnar, var liðið. — Allar loftvogir voru fallnar nið- ur á lágmark, nema pólitíska loftvogin hjá stjórninni. Stjórn- in virtist fáu skeyta nema því, að kosningar voru framundan, og hún faldi allt nema ógengd- ina. Um hana gaf hún út bók til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.