Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 41
Stefnir] Japanar í Mansjúríu. 41 fást þeir ekki til að fara til meg- inlands Asíu. Kóreubúar eru að vísu daufari til allra fram- kvæmda en Japanar, en þeir eru svo nægjusamir, að Japanar geta með engu móti keppt við þá. — Mansjúríubúar eru þó miklu erf- iðari keppinautar, því að þeir eru jafnvel enn sparsamari en Kóreumenn, og auk þess fram úr skarandi iðjusamir og dug- legir til allrar vinnu. Það sem Japani getur selt fyrir krónu, selja þeir í næstu búð fyrir 75 aura og græða samt. Þeir taka ekki nema um % í vinnulaun við allskonar handiðnir móts við Japana, og allt er eftir þessu. Það er því naumast von, að Jap- anar sækist eftir þessu sældar- brauði. Eins og áður er sagt, eru ekki nema um 200.000 Japanar alls í Mansjúríu. Aftur á móti fjölgar Kínverjum þar geysilega mikið. Um aldamótin voru íbúar lands- ins taldir uni 12.000.000. Árið 1924 voru þeir um helmingi fleiri. Og nú hafa borgarstyrjaldirnar í Kína valdið því, að sægur Kín- verja hefir streymt nörður eftir. Eftir því sem næst verður kom- ist, voru íbúarnir 1930 orðnir um 32.000.000, og síðasta ár þar á undan voru kínverskir innflytj- Shanghai og umhverfi. Afstöðuuppdrátt- ur. 1. AlþjóOa-hagsmunasvœdið, 2, er hagsmunasvœðí Frakka en 3. er al-kin- verski bœrinn. Efst á uppdrcettinum sjást ármótin, þar sem Whangpoo renn- ur l Yangtse-fljótið mikla. endur til Mansjúríu yfir miljón. Þetta er partur af útþenslu kín- versku þjóðarinnar í allar áttir, þessu óstöðvandi sjávarfalli. Kín- verjar verða vanalega undir í ó- friði, en þeir sigra sigurvegar- ana með þessu, að flæða yfir þá, óstöðvandi, ósigrandi. Japanar hafa fengið leyfi fyr- ir nokkru landi í Suður-Mansjúr- íu (Kwantung), og frá þessum hafnarbæ hafa þeir þanið járn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.