Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 41
Stefnir]
Japanar í Mansjúríu.
41
fást þeir ekki til að fara til meg-
inlands Asíu. Kóreubúar eru að
vísu daufari til allra fram-
kvæmda en Japanar, en þeir eru
svo nægjusamir, að Japanar geta
með engu móti keppt við þá. —
Mansjúríubúar eru þó miklu erf-
iðari keppinautar, því að þeir
eru jafnvel enn sparsamari en
Kóreumenn, og auk þess fram
úr skarandi iðjusamir og dug-
legir til allrar vinnu. Það sem
Japani getur selt fyrir krónu,
selja þeir í næstu búð fyrir 75
aura og græða samt. Þeir taka
ekki nema um % í vinnulaun
við allskonar handiðnir móts við
Japana, og allt er eftir þessu.
Það er því naumast von, að Jap-
anar sækist eftir þessu sældar-
brauði.
Eins og áður er sagt, eru ekki
nema um 200.000 Japanar alls í
Mansjúríu. Aftur á móti fjölgar
Kínverjum þar geysilega mikið.
Um aldamótin voru íbúar lands-
ins taldir uni 12.000.000. Árið
1924 voru þeir um helmingi fleiri.
Og nú hafa borgarstyrjaldirnar í
Kína valdið því, að sægur Kín-
verja hefir streymt nörður eftir.
Eftir því sem næst verður kom-
ist, voru íbúarnir 1930 orðnir um
32.000.000, og síðasta ár þar á
undan voru kínverskir innflytj-
Shanghai og umhverfi. Afstöðuuppdrátt-
ur. 1. AlþjóOa-hagsmunasvœdið, 2, er
hagsmunasvœðí Frakka en 3. er al-kin-
verski bœrinn. Efst á uppdrcettinum
sjást ármótin, þar sem Whangpoo renn-
ur l Yangtse-fljótið mikla.
endur til Mansjúríu yfir miljón.
Þetta er partur af útþenslu kín-
versku þjóðarinnar í allar áttir,
þessu óstöðvandi sjávarfalli. Kín-
verjar verða vanalega undir í ó-
friði, en þeir sigra sigurvegar-
ana með þessu, að flæða yfir þá,
óstöðvandi, ósigrandi.
Japanar hafa fengið leyfi fyr-
ir nokkru landi í Suður-Mansjúr-
íu (Kwantung), og frá þessum
hafnarbæ hafa þeir þanið járn-