Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 56
56
Nokkrar leiðbeiningar í rafmagnsnotkun.
[Stefnir
Áætlun III.
StaOhœttir
H. = 3 m.
Pl. = 15 m.
Ll. = 300 m.
Q = 80-140-270-380.
Pv. = 800-1250-3000-4100 mm.
Sn. = 1200 pr. mín.
Kw. Vélar kr. Rcnna kr. Lina kr. Tifni í stiflu og stöðvar- hús kr. Fagvinna og ristar m/m. kr. Inn- lagning kr. Tæki Iamp. kr. Samt. kr. Meðalverö pr. kw. kr.
I 2000 200 500 1000 450 150 150 4450 4450
11 2600 250 500 1000 450 150 150 5100 2550
IV 3200 300 600 1200 530 300 300 6430 1607,50
VI 440q 350 700 1200 530 300 350 7830 .1305,00
Er þá meðalverð sem hér segir:
Stöð 1 kw. kr. 4730,00 eða á kw. kr. 4730,00
— 2 - - 5443,20 -------— - 2721,60
— 4 — — 6693,20 -------— — 1673,30
— 6 — — 7993,20 — - - — 1332,20
Til þess nú að gjöra sér ljóst,
hvað reikna skuli árleg gjöld af
höfuðstólnum, koma til athugun-
ar sérstaklega þrír liðir, sem sé
vaxtakjör, fyrningartími og við-
haldskostnaður. Vaxtaliðinn og
fyrningartíma vil eg ákveða
þannig: Nú mun vera leyfilegt að
lána allt að helmingi af bygging-
arkostnaði stöðvarinnar úr Rækt-
unarsjóði, og það til 15 ára. Læt-
ur þá nærri, að af þeim parti megi
reikna 9 % vexti og afborgun. Þá
verður maður að gjöra ráð fyrir,
að viðkomandi leggi sjer sjálfur
til hinn helminginn, og reiknum
honum þar af 5 % vexti, en slepp-
um endurgreiðslu þess hluta með-
tilliti til þess, hvað fyrningartím-
inn er ákveðinn stuttur; þá er
meðalverð rentu og afborgana.
7%, en viðhaldskostnað og ið-
gjald reiknar maður 3%, miðað-
við áður greinda staðhætti. Verða
þá gjöldin 10% af byggingar-
kostnaðinum.
Árleg gjöld stöðvanna eru þá
þessi: