Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 81
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. 81 Heiðruðu húsmæður. Biðjið kaupmann eða kaupfélag yðar um þær smekkbætis- (krydd-)vörur, til kökugerðar og til matargerðar, sem gerir.það indæla, bragðið rétta og vinsæla. Þá er það þess vert, að leggja á minnið þetta: Reynslan talar og segir það satt, að Lillu-ger og eggjaduftið er þjóð- frægt. Ennfremur minnist ávallt þess, að Fjallkonu-gljávör- urnar, Skóáburður, Fægilögur og Gljávaxið góða, gagna niest og fegra bezt. — Það bezta er frá Efncigerð Reykjavíkur.* í neinu öðru fólgin en þess hátt- ar breyting 'á framleiðslunni og þessháttar aðstöðu vinnuafls- ins, að samræmi fáist. Þegar miklar byltingar og breytingar eru í atvinnuháttum og lífskjörum, er allt af hætt við atvinnuleysi. Það þarf voða- legt afl til þess, að þrýsta vinnu- kraftinum inn í nýja farvegi, þegar þeir fyrri lokast. Og eina aflið, sem til þess dugar, er at- vinnuleysið. Það eitt virðist geta neytt þessi öfl í þjóðfélögunum til þess að samrýmast. Allt það, sem gert er til þess að draga úr þrýstingi atvinnuleysisins, miðar því og hlýtur að miða að því, að lengja atvinnuleysisvandræð- in, eða jefnvel gera þau að föstu ástandi í þjóðfélaginu. En samt sem áður er það ó- gernirigur, að láta þennan þrýst- ing afskiftalausan. Hann getur orðið of harðhentur. Ef hægt er, verður að koma 1 veg fyr- ir neyðarástand með hjálp þeg- ar fastast herðir að. Atvinnu- leysingjum verður að hjálpa yf- ir verstu erfiðleikana. En þess verður að gæta, að þesar ráð- stafanir stöðvi ekki þær nauð- synlegu hreyfingar vinnukrafts- ins, sem atvinnulífið krefst. Þess 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.