Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 76
76 Fjármeðferð stjórnarinnar. [Stefnir H.F. HAMAR Vélaverkstæði. — Járnsteypa. — Ketilsmiðja. Tryggvagötu 54, 45, 43. Reykjavík. Útbú Hafnarfirði. Framkvæmdaatjóri BEN. GRÖNDAL c. p. Simar: 50, 180, 1189, 1288, 1706, 1789. Telegr.adr. H A M A R Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. — Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. — Steypir alia hluti úr járni og kopar. — Eigið Modelverkstæði. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla, mótorspii, snurpinótaspil, reknetaspil og »Takelgoss«. islenzkt ffyrirfæki! Styðjið innl. iðnað! til þessa eina fyrirtækis eins mikið og nemur öllu fast- eignamatsverði í heilli sýslu. Á hverju ári þarf 100—150 þús. kr. ágóða af síldar- bræðslunni einungis til að borga vexti af því fé, sem fram hefir verið lagt. Eg gæti trúað, að það biði nokk- uð, að hægt væri að greiða það, sem lögin um verksmiðj- una ákveða. Til.þess að gefa dálítið bragð af því, hvort hér hafi verið spar- að eða ekki, vil eg benda á, að fyrir að meta til verðs, það sem Siglufjarðarkaupst. lagði fram til verksmiðjunnar, voru 2 matsmönnum borgaðar 4000,. segi og skrifa fjögur þúsund krónur. Nú var það, sem Siglu- fjarðarkaupstaður lagði fram að- allega lóð undir byggingarnar,. en svo er það merkilega, að rík- issjóður á allar lóðirnar á Siglu- firði, svo að hér gat aðeins ver- ið um mat á leiguréttindum að ræða. Það er náttúrlega smámunir,. sem lítið skiftir máli, að þegar þetta mikla fyrirtæki var vígt,. hélt dómsmálaráðherra veislu,. sem kostaði eins og lítil bújörð

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.