Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 28
28 Hvaðan er fjárkreppan? [Stefnir verður komizt. Fiskbirgðir eru margfalt meiri um áramótin, og standa þar eins og ógnun fyrir næsta ár. Innfl. er um 6 millj. hærri. Halli sjálfsagt einar 11 —12 milljónir. Þetta ár er því sérstaklega háskalegt. Allt er í háspennu, en grundvellinum kippt undan. Og þátt í þessari ógegnd tók stjórnin svo ríflegan, að hún borgaði úr ríkissjóði nærri 26 milljónir króna, eða miklu meira en tvöfalda fjárlaga upphæðina! Þá vil eg næst líta á aðra loft- vog. Auðvitað eru það sömu öfl- in, sem þar eru að verki. Þessi loftvog er greiðslujöfnuður Landsbankans út á við, eða rétt- ara sagt greiðslujöfnuður lands- manna eins og hann speglast í greiðslujöfnuði Landsbankans. — Landsbankinn á inni hjá erlend- um bönkum: Allt er þetta gjaldeyrir, sem komið hefir inn erlendis og bætir greiðslujöfnuðinn. Ef maður vill því sjá þann sanna greiðslujöfn- uð verður að draga þetta frá SI/ia 1927 kr. 5.082.894 31/i= 1928 — 11.726.244 ábati 6.6 millj. ls/i2 1929 — 9.584.079 halli 2.1 — ls/i2 1930 — 2.152.734 — 7.4 — 13/12 1931 -i-ca. 6.000.000 — 8.2 — Sagan, sem þessar tölur segja,. er ærið eftirtektarverð. Frá árs- byrjun 1929 hefst jafn og hrað- vaxandi halli á búskapnum, frá inneign upp á 11,7 milljónir nið- ur í skuld 6 milljónir eða nærri 18 milljón króna munur á þess- um miklu framfaraárum! En þó er sagan ekki nema hálf- sögð með þessu, því að þessar tölur einar segja ekki nema hálf- an sannleikann. Töluvert af þeim gjaldeyri, sem Landsbankinn hef- ir fengið inn erlendis, er alls ekki raunverulegar tekjur landsmanna, heldur lánsfé, sem fengið hefir verið til landsins. Þetta get eg ekki gert upp til fullnustu, en benda má á þau lán, sem tekin hafa verið. kr. 3.4 millj. - 12.8 — - 3.5 - kr. 19.7 millj. þeim gjaldeyri, sem Landsbank- inn hefir fengið erlendis, eða með öðrum orðum, bæta þessum upphæðum við hallann á hverju ári. Hann verður þá: Árið 1929 má telja lán 2.5 -f-0.9 eða......................................... — 1930 koma lán er nema 15.3 millj, að frádr. 2.5 (endurgr.) . . — 1931 má telja 1.5 + 2 eða.............................................. Alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.