Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 85
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. 8S flestar stórfé í atvinnuleysisbæt- ur. Nú ættu þessir menn að vita, ■að niðurskurðurinn orsakar æf- inlega atvinnuleysi, og það ligg- ur því nærri að spyrja, til hvers sé að spara, og borga svo ef til vill enn meira fé til þess að bæta úr afleiðingum sparnaðarins? í>að er eins og menn átti sig •aldrei á þessu, og þessar aðgerð- ir eru fjarstæðan mikla í öllum stjórnmálum heimsins nú á dög- um. Það er meira að segja mik- ill vafi, hvort ríkin geta yfir- leitt gert nokkuð verulegt til þess að bæta úr atvinnuleysi. Það er í raun og veru ekki svo óeðlilegt þó að menn flöskuðu á þessu á fyrstu árunum eftir ó- friðinn. Það var svo margt, sem að steðjaði, og allt virtist geng- ið úr liði. En nú er engin afsök- un lengur. Atvinnuleysið er nú ■orðið að fastri og óhágganlegri plágu, og það því meira, sem Jneira hefir verið gert af ,,ráð- stöfunum“ til þess að bæta úr því. Svo þung er þessi plága, að Pú gætir naumast lengur þess munar, sem áður var á ,,góðum og erfiðum tímum“. Það er orðið sama baslið ár frá ári. — Það rfrðist því full nauðsyn á því, aS taka mál þessi til gaumgæfi- iegrar rannsóknar og hætta að -------------f-------- Vinnufatnaður. Nankinsfatn. allar stærðir Kakíföt — — Nærfatnaður — — Taubuxur — — Ullarpeysur — — Ullarsokkar fjölda teg’. Milliskyrtur — — Enskar húfur — — Vinnuvetlingar — — Samfestingar — — Kakisloppar — — Hvítir sloppar — — Ullartreflar — — Kuldarhúfur, skinn — — Oturskinnshúfur — — Gúmmístígvél — — Gúmmlskór — — Tréskóstígvél — — Tréklossar — — Það er orðin staðreynd, að menn kaupa þessar vörur ódýrastar og beztar í G E Y S I R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.