Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 13

Sagnir - 01.05.1982, Side 13
Tafla 2. Karlar Konur Alls 2. frillul.brot 103 85 188 3. frillul.brot 23 11 34 4. frillul.brot 10 2 12 Alls (16,6% af öllum frillulífsbrotum). 136 98 234 2. hórdómsbrot 6 3 9 2. sifjaspell 5 2 7 2. óskilgreint 4 1 5 Alls (14,4% af öllum siðferðisbrotum). 151 104 255 Tafla 3. Karlar Konur Alls Húðstrýkt vegna fátasktar 13 58 71 Tafla 4. Auk þess úr Alþingisbókum og annálum: Líflát fyrir sifjaspell: 8. Líflát fyrir hórdómsbrot: 1. Þar af 5 líflátnir á Alþingi, en hinir í héraði. Á Alþingi. vægari dómar fyrir fr: 1 vægari dómar fyrir hrd: 1 vægari dómar fyrir sp: 1 Helstu ályktanir Ef marka má þessar afbrotaskrár (sem hlýtur að vera hægt í stórum dráttum) hafa íslendingar hvorki verið tiltakanlega þjóf- óttir né hneigðir til ofbeldis (þ.e. ólöglegs of- beldis) á 17. öld. í langflestum tilvikum hefur afbrotahneigð þeirra birst á sviði kyn- lífs. Hvorki meira né minna en 92,5% af öll- um skráðum afbrotamönnum í sakafalls- reikningunum er teknir fyrir ólöglegt kynlíf. Á 9 árum er 1777 íslendingum hegnt fyrir kynferðisafbrot sem er ekki svo lítið þegar þess er gætt að þjóðin hefur vart verið fjöl- mennari en 50 þúsund (og hve margir af þeim á kynlífsaldri?) Kynferðisfíkn alþýð- unnar hefur því bersýnilega verið það Hall- ærisplan sem heitast brann á ábyrgum og þungbrýndum bjargvættum þjóðarinnar á þessum tíma. Þá er einnig auðsætt að mesta lauslifið hefur verið á þeim stöðum við sjávarsíðuna þar sem fólk kom saman úr ýmsum áttum til að stunda útveginn, sbr. orðtakið: allir eru ógiftir i verinu. í rótleysi verstöðvanna hefur losnað um arfhelg samskiptaform hinna grónu landbúnaðarhéraða, auk þess sem sjávarvolk og púl við kaldan og blautan fisk hefur aukið þörfina fyrir ástúð og innileika. í 10 efstu sýslunum í töflu 1 áttu sér stað 81,5% allra siðferðisbrota og einmitt í flest- um þessara sýsla voru helstu verstöðvar landsins. Af einstökum tegundum brota voru fyrstu frillulífisbrot langalgengust og sennilega hef- ur oft verið um að ræða ungt fólk sem hugði á hjúskap en gat ekki stillt sig um að vera gott hvort við annað áður en gengið var frá hnútum bandsins hjónska.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.