Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Síða 24

Sagnir - 01.05.1982, Síða 24
verið framarlega í kvennahreyfingunni. Þrátt fyrir mismunandi áherslur í umfjöllun um stöðu kvenna í nútíð og fortíð, kvenna- kúgun sem raunverulegt fyrirbæri, þá er ekki annað hægt að segja en sú mynd sem birtist af konum sé i grundvallaratriðum stöðnuð. Til dæmis að tengslin á milli kynjanna sé ein- hverskonar stigskipt félagskerfi, valdaráð karla yfir konum sem grundvallaratriði í kvennasögu, ásamt þeirri túlkun að karlar og konur lifi í tveimur aðskildum heimum, sem séu þó tengdir innbyrðis. Þessi tvískipta söguskoðun kemur einnig fram hjá Degler og Smith. Aðferðafræði- legur útgangspunktur þeirra er í hæsta máta ófullnægjandi og allrar gagnrýni verður, eins og sýnt verður fram á með eftirfarandi dæmum: 1) að nota hugtök eins og konur sem minnihlutahópur/konur sem ákveðinn félagshópur getur aðeins verið aðferða- fræðilega réttlætanlegt ef meðlimir þessa hóps/hópa búa yfir ákveðnum fé- lagslegum eiginleikum, eru í þeirri hlut- lægu stöðu og hafa til að bera svipaða vitund sem á fleira sameiginlegt heldur en þau einkenni sem aðskilur meðlimi hópsins/hópanna. 2) Til að geta notað hugtakið konur sem hópur andspænis körlum sem hóp, þá verður það þar fyrir utan að vera krafa, að þau atriði sem einkenna konur sem hóp séu mun meira afgerandi sem flokk- unartæki, heldur en þau atriði sem bæði einkenna stöðu karla og kvenna, gerðir þeirra og afstöðu gagnvart öllum hlutum. 3) Að einu leyti er hægt að slá fram alhæf- ingu sem gildir um allar konur í öllum samfélögum, nefnilega þeirri, að konur eru sá hluti mannkynsins sem lífræði- lega séð geta fætt af sér lifandi einstak- linga. Það er í raun og veru ekki hægt að færa nein söguleg rök fyrir þessu, þetta er einungis staðreynd sem tilgangslaust er að reyna að hrekja eða þá síður að byggja neitt á. Hvorki er hægt að nota þessa staðreynd til útskýringar á ein- hverjum þáttum eða sem grundvallar- hugtak í kvennasögu. Það getur haft óheillavænlega afleiðingar að byggja kvennasögurannsóknir á þeirri túlkun að allar konur í öllum samfélögum séu kúgaðar. Að búa sér til svona fyrirfram- skoðun áður en verkið er hafið getur auðveldlega haft í för með sér sifelldar Konur að vinnu við þvottalaugarnar i Reykjavík. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.