Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 34

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 34
gegn kreddum almúga landsins. Niðurstöður Fyrr í þessari grein var því haldið fram að konur hefðu haft börn á brjósti á 17. öld og tiltekið dæmi því til sönnunar. í lok aldar- innar verður þess siðs, að konur hefðu ekki börn á brjósti, vart í ríkum mæli. Ætla má að siður þessi hafi ekki komið eins og hol- skefla yfir þjóðina svo að líklega hefur þessa orðið vart strax um eða fyrir miðja öldina. Sumar konur gáfu öllum börnum sínum brjóst. En það voru yfirleitt þær snauðustu og er hægt að finna vorkunnartón samtíðar- manna í þeirra garð. Það er áberandi hve þessi siður festist rækilega meðal alls þorra almennings og hélst, af því er best verður séð, mun lengur hér en annarsstaðar í Evrópu.40) Hvers vegna fengu börnin ekki móður- mjólkina? Helstu hugmyndir sem komið hafa hér fram um það eru að konur hafi talið brjóstagjöf sársaukafulla og spilla útlitinu. Einnig að kúamjólkin hafi verið hollari og menn hafa viljað meina að þetta hafi verið allt of erfitt fyrir konuna. Svo og að þröngur klæðaburður þeirra hafi ekki bætt mögu- leika þeirra á að hafa börn á brjósti. Hér kemur ekki fram nema brot af sann- leikanum. Einhvers staðar er hlekkurinn fal- inn. Það sem upptalið er sem trúverðugar ástæður getur staðist að mörgu leyti. Að vísu er hæpið að þær standist einar sér. Ef við at- hugum vinnuþrælkun og klæðaburð þá fer málið strax að fá trúverðugan svip. Að ekki sé minnst á þátt trúarinnar og það viðhorf að kúamjólkin væri sú hollasta sem völ væri á. Þegar komið er að þeirri ókræsilegu nær- ingu sem börnin fengu er ekkert orðið lengur athugavert við það að börn hafi átt erfitt uppdráttar á þessum öldum. En vel að merkja: börnunum var gefið það sem talið var hollast og kærleikur foreldra til barna hefur ekki verið minni þá en nú. Þó viðhorf- in hafi verið önnur. Hann lýsir sér best í þeirri mergjuðu fæðu sem fyrir börnin er borin og fór að sjálfsögðu eftir efnum og ástæðum. En hlálegt er til þess að hugsa að foreldrar hafi beinlinis drepið börn sín á því besta sem þau áttu til, góðum mat. Þá var öruggara að vera fátækara barn og fá held- ur mysu eða áfir en rjóma. Þó allur almenningur gerði sér ekki grein fyrir þessu urðu ýmsir til að benda á hættuna. Einkum þegar á leið. Var það eðli- legt ef þjóðir annarra landa hafa tekið þann háttinn að mæður gæfu börnum sínum brjóst. Útskýringar þeirra og fortölur voru afskaplega eðlilegar. Allavega frá nútíma- legu sjónarmiði. En það reyndist erfitt að fá landann til að trúa að móðurmjólkin kæmi börnunum betur en mjólkin úr blessaðri kúnni. Bónclukona í vönduðuin hversdagsbúningi. Heimildir: Alþingisbœkur íslands V. Rv. 1922, 1925—1932. Alþingisbœkur Islands VI. Rv. 1933—1940 Árni Björnsson: Merkisdagar á mannscevinni. Gamlar venjur, siðareglur og sagnir. Rv. 1981. Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson: íslenzkir málshœttir. Rv. 1966. Björn Halldórsson: Arnbjörg. Búnaðarrit Suðuramt- sins. Viðeyjarklaustur 1843. Björn Halldórsson: Atli. Rv. 1948. Eggert Ólafsson: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar I. bindi. Rv. 1974. Helgi Guðbergsson: „Mannadauði á fyrri hluta 19. aldar“ Læknaneminn 4. tbl. des. 1977. 30. árg. Helgi Þorláksson: Sautjánda öldin (fjölritað sem handrit). Rv. 1981. Islenzkt fornbréfasafn X. Rv. 1911. Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri 3. og 5. bindi. Rv. 1958. Jón Finsen: Iagtagelser agaaende Sygdomsforltoldene 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.