Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 53

Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 53
Hvað á barnið að heita? Eitt dæmi um róttækni kvenna er nafn- giftir barnanna. Þau voru mörg hver skírð í höfuðið á foringjum Chartista í blöðum róttækra getur að líta heilu dálkana þar sem greint er frá skírnum og sjást þar nöfn leið- toganna endurtaka sig hvað eftir annað. í Northern Star sem var aðalblað Chart- ista birtist eftirfarandi frásögn 13.3.1841. Hugrakkur Chartisti: Þriðjudaginn 2. kom frú King eiginkona George King, Port- landstræti í Manchester inn á skrifstofu hr. Webb, til að láta skrá nafn barnsins síns. Þar fór fram eftirfarandi samtal: Webb'. Hvað á barnið að heita? King: James Feargus O’Connor.3) Webb: Er maður yðar Chart- isti? King: Það veit ég ekki, en konan hans er það. Webb: Eruð þér móðir barnsins? King: Já. Webb: Þér ættuð að fara heim og hugsa málið betur. Ef þessi maður sem þér viljið skýra barnið eftir myndi nú fremja landráð og verða hengdur væri það ekki voðalegt? King: Ef þannig fer, mun ég álíta það heiður að barnið mitt skuli bera nafn hans, þannig mun hann aldrei hverfa mér úr minni, meðan barnið lifir. Ég tel Feargus 0‘Connor mun heiðarlegri mann en þá sem vilja refsa hon- um. Webb: Nú, ef þér eruð ákveðnar í að skíra barnið eftir honum, þá verður svo að vera, en ég hef aldrei hitt svona þrjóska konu fyrr“. Síðan skráði hr. Webb nafn barnsins James Feargus O'Connor King. Þegar fátækralögin voru sett og tóku að hafa áhrif í iðnaðarhéruðunum skömmu fyrir 1840 vöktu þau ótta og reiði kvenna svo sem fyrr segir. Sennilega áttu lögin sinn þátt í því að gera þær virkar í Chartistahreyfing- unni. Dæmi um reiði kvennanna má finna t.d. á fána kvenfélagsins í Newcastle. Öðru Frá iðnaðarhverfi í London. Við slíkar aðstœður varð örsnauður verkalýðurinn að búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.