Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Síða 58

Sagnir - 01.05.1982, Síða 58
Mikið verk óunnið Sigríður Th. Erlendsdóttir svarar spurningum Sagna Mörgum leikur forvitni á að kynnast reynslu annarra af því að skrifa ritgerðir og vinna verkefni á sviði sem lítt eða ekkert er kannað. Kvennasaga er hér á landi enn að mestu óþekkt stærð, vel hefur verið unnið en þó er íslensk kvennasaga enn að mestu óskrif- uð. Sigríður Th. Erlendsdóttir, mun á vetri komanda sjá um kennslu í kvennasögu á kandídatsstigi við Háskóla íslands. Hún hefur kynnst því, hvað það er að skrifa loka- ritgerðir í kvennasögu og hefur einnig kynnst aðstöðumun þeim sem er í kvennasögurann- sóknum hér og á Norðurlöndum. Sagnir báðu Sigríði að miðla lesendum af reynslu sinni i norrænu samstarfi um kvennasögu og segja í örstuttu máli frá því helsta sem hún hefur orðið áskynja í rit- gerðarvinnu sinni og verkefnum: Undanfarna áratugi hefur áhugi á kvenna- sögu farið vaxandi. Rannsóknir á kvenna- sögu eru lengst á veg komnar í Bandaríkj- unum og Bretlandi. Sagnfræðingar og fé- lagsfræðingar hafa fjallað um mismunandi þætti hennar, t.d. breytta atvinnustöðu kvenna, sem iðnvæðing og vöxtur borga hafði i för með sér. Má i því sambandi nefna Edward Shorter, Louise A. Tilly, Joan W. Scott og Michael Anderson. Á Norðurlönd- um hafa verið gerðar athyglisverðar rann- sóknir, sem varpa ljósi á vinnuskiptinguna innan fjölskyldunnar í bændasamfélaginu og upphafi iðnaðarsamfélags. Þær rannsóknir leiða í ljós m.a. miklar breytingar á vinnu- stöðu kvenna. í því sambandi má nefna Orvar Löfgren, E. Damgaard og P.H. Moust- gaard og M. Gullested. Sagnfræðingar á Norðurlöndum hafa undanfarna áratugi unnið að rannsóknum á kvennasögu, og beinast þær nú einkum að tímabilinu 1850—1940. Svíþjóð er langt komin á því sviði, og ber þar hæst Gunnar Quist og brautryðjendastarf hans. Þegar Gunnar Quist varði dokstorsritgerð sína árið 1960, „Kvinnofrágan i Sverige 1809—1846“, var hann litinn hornauga af starfsbræðrum sínum. Svo óvanalegt var á þeim tíma að fást við kvennasögu. Lengi var hann einn á báti, en tímarnir hafa breytzt. Það er ekki sízt að þakka brautryðjenda- starfi Gunnars Quist, að kvennasaga hefur unnið sér fastan sess um Norðurlönd, og að nú fer fram kennsla í kvennasögu við flesta háskóla þar. Það var því mikill skaði, þegar Gunnar Quist andaðist árið 1980, 63 ára að aldri. í Noregi hefur rannsóknum á kvennasögu verið haldið uppi um nokkurt skeið. Ida Blom við háskólann í Bergen og Anne Lise Seip við háskólann í Oso, eru þar í farar- broddi en þær eru báðar lektorar í kvenna- sögu. í Danmörku má nefna Tinne Vamm- en, lektor við háskólann i Kaupmannahöfn. í gangi eru margs konar samnorræn verk- efni, sem gefa betri raun en þegar hver og einn vinnur út af fyrir sig. Margar rann- sóknir hafa birzt í sagnfræðitimaritum und- anfarin ár, og margar lokaritgerðir fjalla um kvennasöguleg efni og hafa verið mikilvægt innlegg.í ransóknirnar. Upphaf þess, að ég tók að fást við kvenna- sögu var, að á páskum 1977 efndi Sögufélag og Reykjavikurborg til ráðstefnu um, hvern- ig Reykjavík varð miðstöð þjóðlífs. Björn Þorsteinsson prófessor fór þess á leit við mig, að ég flytti þar erindi um reykvískar konur í atvinnulífi um og eftir aldamót. í framhaldi af því flutti ég erindi um sama efni á 17. norræna sagnfræðingafundinum, sem haldinn var í Þrándheimi sumarið 1977. Aðalefni fundarins var upphaf og vöxtur borga á Norðurlöndum, og var einum degi varið til fyrirlestra um konur í atvinnulífi á 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.