Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 72

Sagnir - 01.05.1982, Side 72
lands og þjóðar. Og þótt menn væru ekki ávallt sammála um hvernig haga bæri þeirri baráttu þóttust allir bera hagsmuni íslensku þjóðarinnar fyrir brjósti. Markmiðið var ís- lenskt fullveldi þar sem kraftar þjóðarinnar fengju notið sín, þar sem sérkennum þjóðar- innar, tungu og menningararfi yrði haldið á loft, þar sem íslendingar ættu við enga nema sjálfa sig um stjórn mála sinna og afstöðu gagnvart öðrum þjóðum. Sjálfstæðisbaráttu lauk og nýir tímar fóru í hönd á íslandi. Til dæmis breyttist eðli stjórnmálanna. Þau hættu að snúast um af- stöðuna gagnvart Dönum en tóku í stað þess mið af stéttahagsmunum, stéttastjórnmál leystu sjálfstæðisstjórnmál af hólmi. En þjóðernishyggja dafnaði áfram. Hún lifði í þjóðarvitundinni og birtist á ýmsum sviðum mannlífsins, ekki hvað síst á vettvangi stjórnmálanna. Þar lögðu hinir ýmsu flokk- ar áherslu á að þeir bæru framar öllu hags- muni þjóðarinnar fyrir brjósti, þjóðarheill væri þeirra æðsta mark og mið. En hinir nýju stjórnmálaflokkar sem myndast höfðu á stéttagrundvelli lögðu ekki allir sömu merkingu i þjóðernishyggjuna. Svanur Krist- jánsson segir um þetta í bók sinni Sjálf- stœðisflokkurinn — Klassíska tímabilið 1929—1944: Hin mismunandi merking, sem flokkarnir lögðu í þjóðernishyggju, orsakaði margs konar árekstra milli flokkanna, en allir reyndu þeir að fá almenning til að aðhyllast sína merkingu. Þeirra skilgreining átti að vera hin almennt viðurkennda skilgreining. (bls. 18). í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins voru þjóðernishyggja og stéttasamvinna samofin: Þjóðernishyggjan fól í sér sameiningu allrar þjóðar- innar að því marki að ná sjálfstæði og vernda það. Þetta markmið átti að sitja í fyrirrúmi hjá öllum ís- lendingum. Allir aðrir hagsmunir, svo sem stétta- hagsmunir, skiptu minna máli og áttu að víkja fyrir almannaheill. (Svanur Kristjánsson, bls. 15). Og um túlkun annarra stjórnmálaflokka á þjóðernishyggju segir Svanur: Framsóknarflokkurinn hélt því fram, að bændur og sveitafólk væru verndarar þjóðararfsins og þjóð- legra verðmæta. í samræmi við þetta sjónarmið var litið svo á, að kaupfélögin væru að berjast fyrir verslunarfrelsi, en þá baráttu hefðu frelsishetjur ís- lands, svo sem Jón Sigurðsson, hafið þegar þeir börðust gegn verslunareinokun Dana. Framsóknar- flokkurinn væri fulltrúi hinna þjóðlegu afla: bænda, samvinnufélaga og ungmennafélaganna. Kommúnistaflokkurinn, og síðar Sósíalistaflokkur- Frá átökunum við Austurvöll 30. marz 1949. Mismunandi túlkanir stjórnmálaflokkanna á þjóðernishyggju og þjóðarhagsmunum hafa glögglega birst í deilunum um utanríkismál eftirstríðsáranna. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.