Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Page 82

Sagnir - 01.05.1982, Page 82
mikið miðað við það sem var á meginlandi Evrópu. En alla vega hefur hann ekki talið sig bera pólitiskar skyldur gagnvart landi og þjóð, nema að mjög óverulegu leyti. Þegar sú þróun í átt að eflingu miðstýr- ingar, sem átti sér stað í Evrópu á 13. öld, barst norður á bóginn, þá var ekkert afl á ís- landi sem gat tekið að sér þetta miðstýrandi hlutverk og notfært sér þá þjóðernisvitund sem til staðar var og stuðlað að frekari efl- ingu hennar, eins og raun varð á víða í Ev- rópu. Hinsvegar var rökrétt að Noregskon- ungur tæki að sér þetta hlutverk vegna hinna margvíslegu ítaka sem hann hafði á íslandi. Ýmsir íslenskir höfðingjar höfðu löngum verið honum bundnir og þau bönd voru, samkvæmt hugmyndum þessa tíma, sterkari en tengsl við íslenska þjóð. Niðurlag Ef ég nú reyni að draga saman niðurstöður mínar í stuttu máli verður útkoman eitthvað á þessa leið: I. íslendingar höfðu a.m.k. frá því í byrj- un 13. aldar litið á Norðmenn sem útlend- inga og haft þannig vitund um sjálfa sig sem sérstaka þjóð. II. Sú þjóðarvitund var fyrst og fremst vit- und um átthaga og ýmis sameiginleg þjóðar- einkenni sem aðgreindi þá frá öðrum, en gætti lítið á hinu pólitíska sviði. Tilvitnanir: 1. Tout 1972, 60. 2. Sigurður Líndal 1974, 216—17. 3. Sama, 217. 4. íslenzk Fornrit 111 1938, cxlvii—cliii. 5. Sama, cli. 6. Jón Jóhannesson 1956, 36. 7. Sama, 36. 8. Hermann Pálsson 1956. 9. Bogi Th. Melsted 1914. 10. Heimskringla I. 316. 11. Grágás I a, 170. 12. Sama, 172. 13. Heimskringla II. 111. 14. íslenzk Fornrit IV 1935, 105—06. 15. íslenzk Fornrit XXXIV 1965, 183—84. 16. Björn Þorsteinsson og Sigurður Líndal 1978, 20—21. 17. Sigurður Nordal 1942, 321. 18. Bogi Th. Melsted 1914, 27. 19. Björn Þorsteinsson og Sigurður Líndal 1978, 21. Heimildir: Björn Þorsteinsson og Sigurður Líndal: „Lögfesting konungsvalds." Saga íslands III, Rv. 1978 19—108. Bogi Th. Melsted: „Töldu íslendingar sig á dögum þjóðveldisins Norðmenn?“ Afmœlisrit til Dr. Phil. Kr. Kálunds 1914, Kh. 1914. 16—33. Grágás I a. Kh. 1852. Heimskringia I og II. Kh. 1893—1900. Hermann Pálsson: „Útlendir menn.“ Tímarit Máls og menningar 17 (1956) 179—181. Islenzk Fornrit III, IV og XXXIV. Rv. 1935, 1938 og 1965. Jón Jóhannesson: íslendinga saga 1, Rv. 1956. Sigurður Nordal: íslensk Menning I, Rv. 1942. Sigurður Líndal: „ísland og umheimurinn." Saga ís- lands I, Rv. 1974 199—223. Sigurður Líndal: „Stjórnskipunarhugmyndir og stjórnarhættir til loka miðalda." Saga íslands III, Rv 1978. 1—16. Tout, T.F.: „Feudal Allegence and National Senti- ments.“ Nationalism in the Middel Ages. European Problem Studies, New York 1972. 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.