Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Síða 98

Sagnir - 01.05.1982, Síða 98
ur auðvitað ekkert barn. Þá sleppir Þórleifur vitaskuld þeirri glannalegu staðhæfingu Jón- asar að íslendingar hafi orðið kjarkmikil og óstýrilát þjóð af því hvernig landnámið bar að, en þarmeð er klausan öll orðin að næsta marklitlum fróðleik. Þetta er að mörgu leyti dæmigert fyrir efnismeðferð Þórleifs. Hann stingur inn miklu af varnöglum um áreiðanleik í anda vísindalegrar sögu, án þess þó að nemendur fái nokkurt tækifæri til að spreyta sig á að meta gildi ótraustra eða andstæðra heimilda. íslandssaga hans er víðast eins og bragðdauf uppsuða af bók Jónasar. Þetta er saga orðin að staðreyndasafni, dæmigerð hlutgerving. Bók Þórleifs var varla komin úr prent- smiðjunni áður en fólk var farið að hreyfa andmælum gegn hlutgerðri sögukennslu í grannlöndum okkar og heimta róttæka endurnýjun af ýmsu tagi. Sú skoðun hefur rutt sér til rúms að það sé tilgangslaust að láta læra staðreyndir þjóðernissinnaðrar sögu eftir að bæði kennslubókarhöfundar og kennarar hafa misst alla löngun (eða þor) til að innræta börnum að þau tilheyri sérstak- lega merkilegri þjóð. En hvað á að koma í staðinn? Um það eru margir að hugsa, og nokkrir að skrifa, þessi árin. Skólarann- sóknadeild menntamálaráðuneytisins er komin vel af stað með endurskoðun náms- efnis fyrir grunnskóla. Fyrir framhaldsskól- ana hefur minna verið gert enn. Hér er ekki staður til að rekja þá hluti nánar eða setja fram hugmyndir um hvað eigi að móta námsefni skólanna í næstu framtíð. Þetta átti bara að vera grein um þjóðernisstefnu. En í greininni i Sögu geri ég örlitla tilraun til að hefja umræðu um framtíðina. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.