Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 108

Sagnir - 01.05.1982, Blaðsíða 108
Eins og sjá má á þessari töflu kemur ýmislegt athyglisvert í ljós varðandi afstöðu íslands til Sovétríkjanna hjá S.Þ. á árunum 1946—1963. Á öllum tímabilum nema einu sýnir ísland meiri andstöðu við Sovétríkin í atkvæðagreiðslum en hin Norðurlöndin þeg- ar öll mál, sem til atkvæðagreiðslu komu, eru annars vegar og útkoman verður mjög svipuð þegar einungis er tekið tillit til þeirra mála er snertu hátt stig ágreinings milli aust- urs og vesturs. Undantekningin frá þessu er seinni hluti Alliance-formation tímabilsins 1952- 1954. Þá reyndist ísland sýna minni andstöðu við Sovétrikin en bæði Noregur og Danmörk og skaust meira að segja niður fyrir Svíþjóð ef tekið er mið af öllum mál- um. Til að fá nákvæmari mynd af þessu skulum við líta á aðra töflu, sem sýnir hvernig Norðurlöndin greiddu atkvæði gagnvart Sovétríkjunum hjá S.Þ. ráðstefnu fyrir ráðstefnu á árunum 1946—1963. Töl- urnar eru reiknaðar út frá öllum atkvæða- greiðslum þar sem nafnakall var viðhaft. reyndust íslendingar sýna töluvert meiri samstöðu með Sovétmönnum hjá S.Þ. en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Sama gerðist árið 1954. Árið 1955 komst hins vegar aftur á jafnvægi og næstu tvö ár þar á eftir var ísland andstæðara Sovétríkjunum á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna en hin Norður- löndin. Dæmið hafði nú sem sagt snúist al- gerlega við frá árunum 1953—1954. Á ár- unum 1958—1963 var ísland svo yfirleitt nokkru andstæðara Sovétríkjunum hjá S.Þ. en hin Norðurlöndin. Eðlilegt er að spurt sé hvað gæti hafa valdið þeim sveiflum í afstöðu íslands til Sovétríkjanna hjá S.Þ. sem fram koma í upplýsingunum hér að framan. Hvernig má skýra þau umskipti sem urðu árið 1953 í af- stöðu íslands til Sovétríkjanna i atkvæða- greiðslum á Allsherjarþingum Sameinuðu þjóðanna? — Hvað olli því svo að afstaða íslands til Sovétríkjanna umturnaðist aftur árið 1956 og varð töluvert neikvæðari en af- staða hinna Norðurlandanna allra? — Hér á Tafla IV. Afstaða Norðurlandanna til Sovétríkjanna í atkvæðagreiðslum hjá S.Þ. 1946—1963, ráðstefnu fyrir ráðstefnu. 1946 (1) 1946 (2) 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 Danmörk + 42 -39 0 -49 -58 -31 -32 -36 + 17 -21 + 43 -7 -10 + 6 0 -16 -34 -31 -3 Finnland + 19 + 7 + 15 + 36 + 12 -15 -16 -3 ísland -31 -15 -54 -51 -37 -28 -42 + 42 + 15 + 39 -21 -32 0 + 18 -28 -41 -35 -8 Noregur + 25 -32 0 -46 -48 -35 -32 -38 + 21 -2 + 43 + 5 -10 + 6 + 8 -16 -32 -31 -7 Svíþjóð -32 0 -41 -38 -35 -36 -32 + 17 -14 + 43 + 5 -3 + 9 + 14 -4 -25 -27 -3") íhugum nú þessa töflu. Á henni má greina að lengi framan af eða til ársins 1952 var af- staða íslands til Sovétríkjanna í atkvæða- greiðslum hjá S.Þ. svipuð og afstaða Nor- egs, Danmerkur og Svíþjóðar. Árið 1953 varð hér hins vegar greinileg breyting á. Þá eftir verður reynt að leita svara við þessum spurningum og ýmsum fleiri þeim tengdum. Þau svör verða að sjálfsögðu ekki einhlít heldur einungis tilraunir til að varpa ljósi á þá þætti sem ætla má að komið hafi við sögu sem orsakavaldar. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.