Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Side 110

Sagnir - 01.05.1982, Side 110
Frá einu af flokksþingum rússneskra kommúnista. Ýmislegt bendir til að stórfeild verslunarviðskipti við Sovétmenn hafi á tímabiH haft áhrif á afstöðu íslendinga gagnvart stórveldinu í austri á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. stóran hluta þjóðarinnar að leggja trúnað á að Sovétríkin væru í raun ,,óvinur“ og því bæri að láta erlendan her dvelja áfram í landinu til að verjast ógninni að austan.17) Vissulega er ástæða til að gefa þeirri spurningu gaum hvort breytt afstaða íslend- inga til Sovétrikjanna i kjölfar stórfelldra viðskiptasamninga hafi endurspeglast á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. Töflurnar hér að framan gefa óneitanlega tilefni til að ætla að svo hafi verið. Á Allsherarþingi S.Þ. árið 1952 hafði ís- land tekið neikvæðari afstöðu í garð Sovét- ríkjanna en öll hin Norðurlöndin. 1953, sama ár og viðskiptasamningur íslands og Sovétríkjanna var gerður, snérist dæmið hins vegar alveg við. íslendingar sýndu nú töluvert meiri samstöðu með Sovétmönnum í atkvæðagreiðslum hjá S.Þ. en hin Norðurlöndin þrjú, sem aðild áttu að 108 samtökunum, Noregur, Danmörk og Sví- þjóð. Sömu sögu er að segja um árið 1954.18) Er full ástæða til að ætla að hér hafi versl- unarviðskipti íslands við Sovétríkin átt hlut að máli. Það er alkunn staðreynd að ríki sem selur einu ríki eða ríkjahópi mikinn hluta út- flutningsvara sinna er mjög viðkvæmt fyrir hótunum um að viðskiptin verði minnkuð eða jafnvel endir bundinn á þau, hvort sem slíkar hótanir eru dulbúnar eða grímulausar.19) Með þessu er síður en svo verið að gefa í skyn að Sovétmenn hafi í krafti viðskipta sinna við íslendinga á einn eða annan hátt sett þeim stólinn fyrir dyrnar. Hins vegar var íslendingum fullljóst að Sovétmenn höfðu þetta tromp á hendi og gátu beitt því ef þeir vildu og sæju tilefni til. Slíkt tilefni vildu íslendingar ekki gefa Sovétmönnum. Atkvæðagreiðslur hjá Sam- einuðu þjóðunum renna stoðum undir það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.