Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 112

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 112
en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 1956 var ár innrásar Sovétmanna í Ungverjaland, at- burðar sem jók mjög á ný víðsjár með austri og vestri. Þetta átti án nokkurs efa stóran þátt í viðhorfsbreytingu íslendinga gagnvart Sovétríkjunum, jafnt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sem annars staðar. En ýmislegt fleira lagðist á vogarskálina. Þar ber fyrst að nefna að haustið 1956 var aflétt í Englandi löndunarbanni á íslenskan fisk þannig að ís- lendingar gátu nú á ný farið að þreifa þar fyrir sér með afurðir sínar. Þetta hafði auð- vitað í för með sér að íslendingar áttu nú ekki jafn mikið undir sovéskum markaði komið og árin á undan. Þeir höfðu nú vissu- lega minna tilefni en áður til að vera fylgi- spakir Sovétmönnum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Valkostum Íslendingaí verslunar- málum hafði fjölgað á ný með opnum Eng- landsmarkaðar. íslendingar voru því í raun ekki jafnháðir Sovétmönnum efnahagslega og árin á undan þótt viðskiptin við þá hefðu aukist. En það var fleira sem telja má að hafi átt þátt í að breyta afstöðu íslendinga til Sovét- ríkjanna á alþjóðavettvangi upp úr 1956. í lok ársins 1956 fengu íslendingar afar stórt lán og hagstætt hjá Bandaríkjamönnum til að standast straum af kostnaði við ýmsar framkvæmdir hér innanlands. Næstu ár fengu íslendingar fleiri slík lán.22) Enginn þarf að efast um að þessi mikli stuðningur Bandaríkjamanna við ísland á efnahagssvið- inu hefur átt þátt í að draga úr hugsanlegum áhrifum Sovétríkjanna á afstöðu íslendinga í atkvæðagreiðslum hjá S.Þ.. Með stór og hagstæð lán frá Bandaríkjamönnum upp á vasann var íslendingum hreinlega ekki stætt á öðru en að fylkja sér fast við hlið vestur- blokkarinnar er deilur við austrið mögnuð- ust á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Lokaorð Hin margháttaða og nána samvinna Norð- urlandanna fimm nær inn fyrir vébönd Sam- einuðu þjóðanna. Það birtist glögglega á þvi timabili sem til umræðu er í þessari grein, 1946—1963. Samstaða Norðurlandanna í at- kvæðagreiðslum hjá S.Þ. bar glöggan vott um vilja þeirra til að standa saman á al- þjóðavettvangi og mynda þannig sterkari og áhrifameiri heild en ella. Aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York. Engum ætti að koma á óvart þótt íslend- ingar tækju að jafnaði afstöðu með vestur- blokkinni þegar ágreiningur austurs og vest- urs kom upp á yfirborðið hjá S.Þ..Reyndust íslendingar yfirleitt sýna meiri samstöðu með Bandaríkjamönnum í atkvæðagreiðsl- um þar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Að sama skapi voru íslendingar að jafnaði and- stæðari Sovétmönnum á þessum vettvangi en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Hér varð þó skýr undantekning á upp úr árinu 1953 er ís- lendingar sýndu meiri samstöðu með Sovét- mönnum í atkvæðagreiðslum hjá S.Þ. en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Skýringuna á því virðist m.a. mega rekja til þeirra stór- felldu verslunarviðskipta sem íslendingar hófu við Sovétmenn árið 1953. Hafi þessi viðskipti haft áhrif á afstöðu íslendinga gagnvart Sovétmönnum framan af má með nokkrum rétti segja að þau áhrif hafi fjarað út árið 1956. Þá tóku íslendingar á ný ein- arðari afstöðu gagnvart Sovétmönnum á vettvangi S.Þ. en allar hinar Norðurlanda- þjóðirnar. í þessari grein hafa umskiptin á afstöðunni til Sovétríkjanna 1956 m.a. verið rakin til innrásar Sovétmanna í Ungverja- land. Auk þess má færa rök að því að opnun fiskmarkaðar í Bretlandi og stórfelldar 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.