Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Page 116

Sagnir - 01.05.1982, Page 116
félaginu. Nemandinn verður því að fá ein- hverja fræðslu í því hvernig það er mögulegt. Hann verður að fá skilning á því hver eru hreyfiöfl þjóðfélagsins og hvernig hann get- ur haft áhrif á þau. Nemandinn verður að fá þjálfun í félagsstörfum af einhverju tæi svo að hann sé ekki eins og álfur út úr hól þegar hann mætir á fund í stéttarfélaginu sínu að skólagöngu lokinni. Áður en ég lýk þessum hugleiðingum vil ég vitna til fyrrnefndrar námskrár í samfélags- fræði þar sem rætt er um hlutverk sögu í samfélagsfræðinámi: Um leið og saga verður grein á meiði samfélagsfræði er brýnt að sjónarhorn hennar verði víkkað og efnis- meðferð dýpkuð frá því sem verið hefur. Megin- markmið hennar verður ekki lengur bundið við það að rekja atburðarás i réttri tímaröð, heldur að lýsa gerð þjóðfélaga á tilteknu tímaskeiði og leita skýr- inga á félagslegri og menningarlegri þróun þeirra. Stjórnmálabreytingar, sem mest hefur verið lagt upp úr i sögunámi, eru ekki nema einn þáttur þessarar þróunar. Með því að leggja meiri áherslu á félags- og menningarþætti í sögulegri framvindu er og komið til móts við fræðileg sjónarmið sagnfræðinnar eins og hún hefur þróast á síðustu áratugum. ...Hér hefur sú ákvörðun verið tekin að velja söguleg við- fangsefni með tilliti til þess hve vel þau henta til að skýra af hvaða rótum þjóðfélög nútímans eru sprottin. í þessu efni er skylt að taka sérstaklega tillit til menningararfs íslendinga (9-10). Þá er rætt um að nemendur í efstu bekkjum < grunnskóla þurfi að komast í tæri við sagn- fræðilegar heimildir. Að sinni fjalla ég ekki efnislega um þessar forsendur. Ég er þeim sammála í meginatrið- um a.m.k. enda ættu nemendurnir að vita eitthvað um hreyfiöfl sögunnar þegar komið verður námsefni samið út frá þessum hug- myndum. A 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.