Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 14

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 14
Sameining sveitarfélaga r r Agúst Ingi Olafsson, formaður sameiningarnefndar í austurhluta Rangárvallasýslu: Sameining sex sveitarfélaga í austurhluta Rangárvallasýslu Hinn 17. nóvember sl. voru greidd atkvæði um sameiningu sex sveitarfélaga í austurhluta Rangárvallasýslu, þ.e. Austur- Eyjaíjallahrepps, Vestur-Eyja- íjallahrepps, Austur-Landeyja- hrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Niðurstaða atkvæðagreiðsl- unnar varð eins og hér er sýnt: Sameiningin var því samþykkt í öllum sveitarfélögunum. Á undanfömum ámm hafa sameiningarmál verið mikið til Hreppur: Á kjörskrá Atkvæði grciddu % Já sögðu % Nei sögðu % Auðir og ógildir % Samtals % Austur-Eyjafjallahr. 105 99 94,29 54 54,55 45 45,45 0 0,00 100 Vestur-Eyjafjallahr. 119 92 77,31 63 68,48 29 31,52 0 0,00 100 Austur-Landeyjahr. 117 67 57,26 44 65,67 23 34,33 0 0,00 100 Vestur-Landeyjahr. 119 81 68,07 54 66,67 25 30,86 2 2,47 100 Fljótshliðarhr. 134 85 63,43 47 55,29 38 44,71 0 0,00 100 Hvolhreppur 520 302 58,08 273 90,40 27 8,94 2 0,66 100 Samtals 1.114 726 65,17 535 73,69 187 25,76 4 0,55 100 Bakkaflugvöllur í núverandi Austur-Landeyjahreppi. Flugvöllurinn er einn af fjölförnustu flugvöllum landsins. Um hann hafa farið rúmlega 19 þúsund farþegar á árinu. Greinarhöfundur, Ágúst Ingi Ólafsson, er formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga í austurhluta Rangárvallasýslu. Á árunum 1986 til 1989 var hann oddviti Hvol- hrepps. Frá árinu 1989 til 1995 var hann kaup- félagsstjóri Kaupfélags Rangœinga en frá 20. ágúst það ár hefur hann verið sveitarstjóri Hvolhrepps. Nemendur í Hvolsskóla á Hvolsvelli í föndri. Að rekstri skólans standa fjórir hreppanna sem nú sameinast en nem- endur úr fleiri hreppum sýslunnar sækja þangað nám. Myndina tók Pálína Jóns- dóttir, kennari í Hvolsskóla. Hinar mynd- irnar með greininni sem ekki eru öðrum merktar tók Hrafn Óskarsson. umræðu í Rangárvallasýslu og unnið hefur verið að því að sam- eina sveitarfélög i sýslunni. Sú vinna leiddi til þess að ákveðið ferli fór í gang. í fyrstu var látið á það reyna hvort hægt væri að

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.