Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 17
Sameining sveitarfélaga Uppdrátturinn sýnir hreppana þar sem greidd voru atkvæði um sameiningu hinn 17. nóvember. Hrepparnir eru Biskupstungnahreppur nr. 8711, Laugardalshreppur nr. 8712, Þingvallahreppur nr. 8714 og Grímsnes- og Grafningshreppur nr. 8719. Uppdrátturinn er gerður hjá Landmælingum íslands. ákveðin 17. nóvember síð- astliðinn. Góður andi var hjá sveitarstjórnar- mönnum og nokkur bjartsýni ríkjandi enda margir mála- ílokkar sem fyr- irséð var að hægt væri að hagræða í. Úrslitin urðu þau að Laugdæl- ingar samþykktu með um 88% at- kvæða, Biskupstungnamenn með um 69%, Þingvellingar með um 63% en Grímsnes- og Grafnings- menn felldu með um 53% at- kvæða. Úrslitin urðu sveitar- stjórnarmönnum rnikil von- brigði. Nær allir höfðu stutt rnálið af kappi og lagt i það mikla og góða vinnu. Það að eitt sveitarfé- lag með tæplega þriðjung at- kvæða af heildinni felli samein- inguna með aðeins 10 atkvæða mun verður til þess að ég velti fyrir mér hvort ekki sé vitlaust gefið í svona málum. Afgerandi meirihluti íbúa á öllu svæðinu hafði samþykkt sameininguna, eða urn 67%. Því er spurn, hvar liggja hags- rnunir heildarinnar? Er ekki kominn tírni til að stilla þessum málum öðruvísi upp? Umræða um þessi mál er nauðsynleg í ljósi aukins kostn- aðar hjá sveitarfélögum og fyrir- sjáanlegs aukins flutnings verk- efna frá ríki til sveitarfélaga. Það þarf með öllu móti að efla sveit- arstjórnarstigið og ein leið til þess er að stækka sveitarfélögin. Þegar þessi orð eru skrifuð bendir allt til þess að Gnúpverjar og Skeiðamenn samþykki sam- einingu í atkvæðagreiðslu sem fram fer 16. janúar. Einnig hafa þau sveitarfélög sem samþykktu sameininguna rætt saman og svo gott sem ákveðið að sameinast, þ.e.a.s. Þingvallahreppur, Laug- ardalshreppur og Biskupstungna- hreppur. í þessum tveimur nýju sveitarfélögum verða annars vegar um 500 íbúar og hins vegar um 900 íbúar. Ég vona að hér sé stigið far- sælt skref í sameiningarmálum. Þessi sveitarfélög eiga þegar með sér gott samstarf sem auð- velt er að efla enn frekar og líta sveitarstjórnarmenn björtum augum á framhaldið. Það er á hinn bóginn ljóst að þessar einingar eru litlar og væntanlega er þetta upphafið að enn frekari sameiningu upp- sveita Árnessýslu í framtíðinni. I þeirri byggð í heild sinni liggur verulegur kraftur og mörg sóknarfæri. Hér er stöðug fjölgun íbúa, tæplega 4000 sum- arhús eru á svæðinu og veruleg uppbygging í ferðaþjónustu svo nokkuð sé nefnt. Að lokum vil ég hvetja nýjar sveitarstjórnir til að skoða þessi mál vel og leita allra leiða til að auka styrk svæðisins með enn frekara samstarfi eða sameiningu. 'vídœgra ^darhraun HOFSdp rístapajökull (autukvíslar- Jökull P' 'GeJtlandsjökulJ ^ÍLundur Störa- Björnsfell 8719 Skjaldbreiður ‘1060 Skriöa h Högnhöföi 8719 x^-Á^^Laugarvatnsj rL 1°1 tj Lyngdalsheiði \\ TjP\ |pi

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.