Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Page 18

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Page 18
Skipulagsmál Aðalskipulag Biskupstungnahrepps og Laugardalshrepps staðfest Hinn 22. nóvember sl. stað- festi Siv Friðleifsdóttir umhverf- isráðherra aðalskipulag fyrir Biskupstungnahrepp og Laugar- dalshrepp. Staðfestingin fór fram á hverasvæðinu við Geysi í Haukadal. Myndin til hliðar er frá stað- festingu aðalskipulags Biskups- tungnahrepps og Laugardals- hrepps 22. nóv. A myndinni eru, talið frá vinstri, Sveinn A. Sæland, oddviti Biskupstungnahrepps, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráð- herra, Guðmundur Rafnar Val- týsson, oddviti Laugardalshrepps, Oddur Hermannsson landslags- skipulagsfræðingur og arkitekt. arkitekt og Pétur H. Jónsson, Ljósm. Almar Sigurðsson. Orkuveita Reykjavíkur leggtir metnað sinn í að miðla og viðhalda þessum lífsnauð synlega þœtti daglegs lífs okkar allra. Rafmagn er afurð náttúruauðlinda landsins og einn af máttarstólpum samfélags okkar. Það er nýtt til iðnaðarframleiðslu, lýsingar og óteljandi annarra þátta í daglegu lífi okkar. Með tækniframförum og framsýni mun okkur takast að nýta það til enn náttúruvænni þátta, okkur öllum til heilla. Orkuveita Reykjavíkur

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.