Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 24

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 24
Rá&stefnur Nær 400 þátttakendur á fjármálaráðstefnunni 10. október 2001 VESTURLAND VESTFIRÐIR Létt yfir Vestlendingum, talið frá vinstri, Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, Guðjón Guðmundsson alþingismaður, Haraldur L. Haraldsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, og Gunnar Sigurðsson, bæjarráðsmaður á Akranesi. Ein allra fjölmennasta f]ár- málaráðstefna sambandsins var haldin á Radisson SAS Hótel Sögu dagana 10. og 11. október sl. Ráðstefnuna sátu um það bil 400 þátttakendur, fulltrúar sveit- arfélaga, framsögumenn og gestir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, setti ráð- stefnuna og Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra flutti ávarp. Þá fjallaði Magnús Stefánsson al- þingismaður, formaður endur- skoðunarnefndar laga og reglu- gerða um jöfnunarsjóð, um Úr ráðstefnusal i Súlnasal Hótel Sögu. Við borðið sitja, talið frá vinstri, Páll Einarsson, bæjarritari í Vestmannaeyjum, Ólafur M. Birgisson, sveitarstjóri á Tálknafirði, Björgvin Sigurjónsson, oddviti Tálknafjarðarhrepps, Kristín Ólafsdóttir, varaoddviti Tálknafjarð- arhrepps, og Pétur Jens Lockton, fjármálastjóri Mosfellsbæjar. breytingar á lögum og reglu- gerðum urn sjóðinn, Karl Björnsson, formaður Launa- nefndar sveitarfélaga, fjallaði um kostnaðaráhrif kjarasamninga við starfsmenn sveitarfélaga og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri ísaijarðarbæjar og annar tveggja Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, setti ráðstefnuna. Dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Há- skólans í Reykjavík, flutti erindi er hún nefndi Mikilvægir þættir í stjórnun sveit- arfélaga.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.