Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 66
Húsnæðismól Á myndinni er Guðrún Jónsdóttir, formaður Búmanna, við hlið Heimis Ingimarssonar frá Hagþjónustunni á Akureyri, sem hefur annast mál Búmanna á staðnum. Á myndinni eru einnig for- svarsmenn Hyrnu, þeir Helgi Snorrason, lengst til vinstri, og Örn Jóhannsson, lengst til hægri á myndinni, fyrir framan eina ibúð- ina sem afhent var. Holtateig. Samstarf Búmanna og Hyrnu hefur verið farsælt og hafa aðilar undirritað viljayfirlýsingu um áframhaldandi samstarf. Gert er ráð fyrir því að heíja byggingu átta raðhúsaíbúða við Lindar- síðu á Akureyri í byrjun árs 2002 ef lánsheimildir verða samþykktar af íbúðalánasjóði og er áformað að byggja átta íbúðir árið 2003. Tíu hæða hús við Blásali 24 í Kópavogi. 39 ibúðir í Blásölum 24 í Kópavogi í aprílmánuði sl. afhentu Búmenn 39 ibúðir í Blásölum 24 í Kópavogi. Húsið er 10 hæðir á ein- um besta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu. Húsið vekur athygli fýrir hönnun og útlit og allar íbúðir hafa svalir í suður og vestur. Flutt var inn í íbúðirn- ar um páskana. í húsinu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir. Framtiðarbyggingarsvœði Búmanna við Presta- stíg í Grafarholti Stærsti einstaki áfangi Búmanna er við Prestastíg i Grafarholti. Búmenn munu byggja samtals 80 íbúðir á einni lóð. í fyrsta áfanga munu Búmenn afhenda 32 íbúðir á vormánuðum 2002 í tveimur fjögurra hæða fjölbýlishúsum. Gert er ráð fyrir að Við Prestastíg i Grafarholti er unnið að stærsta einstaka áfanga Búmanna. Fyrir lok ársins 2003 verða þar byggðar áttatíu íbúðir á einni lóð. hinar verði afhentar á árinu 2003. Mótás ehf. bygg- ir fyrir Búmenn í Grafarholti. Framkvæmdir ganga vel, hús nr. 6 er risið, unnið að lokafrágangi á þaki, búið er að glerja og einangra húsið að utan og er gert ráð fyrir að búið verði að setja á það álklæðn- ingu innan tíðar. Nú þegar hafa helstu götur verið malbikaðar og vinna við lóð vel á veg komin. Búið er að steypa bílakjallara og fyrstu hæð i húsi nr. 8. Við Suðurtún 1-35 í Bessastaðahreppi reisa Búmenn 18 íbúðir með bílskúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.