Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 95

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 95
Frá stjórn sambandsins lands. Þau eiga tvö börn, pilt og stúlku. Magnús Karel Hannes- son, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfu- sviðs, er fæddur á Eyrarbakka 10. apríl 1952 og eru foreldrar hans Valgerður Sveinsdóttir hús- freyja og Hannes Þorbergsson, fyrrv. bifreiðarstjóri þar. Magnús lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972, stundaði nám við Háskóla íslands 1972-1973 og lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Islands 1983. Hann kenndi við Barnaskólann á Eyrarbakka 1973-1975 og 1976 og við grunnskólann í Hraungerðis- hreppi, Þingborg, og sérdeild Suðurlands 1976-1980. Hann var mælingamaður hjá Vegagerð ríkisins 1980-1983, oddviti í fullu starfi hjá Eyrar- bakkahreppi 1983-1998 og hefur síðan starfað sem ráðgjafi í op- inberri stjómsýslu hjá KPMG Endurskoðun hf. Heitið Grundarfjarðarbær tekið upp í stað Eyrarsveitar I atkvæðagreiðslu í Grundar- firði 24. nóvember sl. voru greidd atkvæði um nýtt stjórnsýsluheiti i stað Eyrar- sveitar. Kosið var um Grundar- ljarðarbæ og Sveitarfélagið Grundarfjörður. Grundarfjarðar- Magnús átti sæti í hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps 1978-1998 og var oddviti 1982-1998. Hann var í sýslunefnd Árnessýslu 1982-1988 og í allsheijarnefnd sýslunefndar sama tímabil, í hér- aðsnefnd Árnesinga 1988-1998 og var varaoddviti hennar 1988- 1994. Hann átti sæti í stjórn Héraðsskjalasafns Árnes- inga 1994-1998, í stjórn Sam- taka sunnlenskra sveitarfélaga 1989- 1990, í skólanefnd Fjöl- brautaskóla Suðurlands sem varamaður 1983-1987 og aðal- fulltrúi 1987-1990. Hann var i stjórn Hitaveitu Eyra 1980-1992, í stjórn Selfoss- veitna 1992-1994 og í skipu- lags- og byggingarnefnd Sveitar- félagsins Árborgar frá 1998. Magnús átti sæti í fulltrúaráði Sambands íslenskra sveitarfélaga 1986-1998 og í stjóm sam- bandsins sem varamaður 1990- 1994 og sem aðalmaður 1994-1998. Hann var í ráðgjafarnefnd um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 1990-1999, í skipulagsnefnd fólksflutninga 1991-1996, í bær varð fyrir valinu með 52% greiddra atkvæða. Samkvæmt ákvörðun sveitar- stjórnar var niðurstaða atkvæða- greiðslunnar bindandi fyrir sveit- arstjórn. Á sveitarstjórnarfundi mánudaginn 17. desembervar niðurstaða atkvæðagreiðslunnar staðfest og i kjölfar þeirrar sam- þykktar tekið upp nýtt stjórnsýsluheiti. Breyting á stjórnsýsluheiti hefur átt sér nokkurn aðdrag- samráðsnefnd félagsmálaráðu- neytis og sambandsins um húsa- leigubætur 1994-1995, í sam- starfshópi Þjóðskjalasafns Is- lands og sambandsins um skjala- vörslumál sveitarfélaga 1995-1996, í húsafriðunarnefnd ríkisins 1995-2000, formaður nefndar félagsmálaráðherra um málefni meðlagsgreiðenda, með- lagsmóttakenda og Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga 1994 og var í vinnuhópi bókhaldsnefndar sveitarfélaga um nýja handbók um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga 1997-2000. Eiginkona Magnúsar er Inga Lára Baldvinsdóttir sagnfræð- ingur, deildarstjóri á myndadeild Þjóðminjasafns íslands. Þau eiga einn son. Gunnlaugur Júlíusson var ráð- inn sem deildarstjóri hagdeildar sambandsins 1. ágúst 1999 og Sigurður Óli Kolbeinsson deild- arstjóri lögfræðideildar 1. nóvember sama ár. Þeir voru báðir kynntir í 5. tbl. Sveitar- stjórnarmála það ár. Stjórnsýsla anda. Á síðustu árum hafði sú umræða orðið æ ákveðnari að huga ætti að því að breyta stjórnsýsluheiti sveitarfélagsins. Ástæður ákvörðunar eru þær að byggðarlagið er mun frekar þekkt undir nafninu Grundar- Qörður heldur hinu formlega heiti hreppsins, Eyrarsveit. Félagsmálaráðuneytið hefur síðan staðfest hið nýja stjórn- sýsluheiti sveitarfélagsins, Grundarljarðarbær.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.