Helgafell - 01.04.1944, Síða 37
ÍSLENZKl FÁNINN
19
fánanefndinni: „Eftir að nefndin hafSi þannig fullkomlega óyggjandi opin-
berar skýrslur um þaS, hversu hin grísku kross-flögg eru, og notkun þeirra,
og í öSru lagi vissu fyrir því, aS hans hátign konunginum litist hmn blái
kross-hvíti fáni of líkur þeim, til þess aS sá fáni geti hlotiS löggildingu, sá
nefndin, aS ekki varS hjá því komizt aS gera tillögu um nýja gerS á fána
Islands". En auk gríska fánans, sem almennt var nefndur ,,Krítarfáninn“,
var kominn nýr ,,þrándur í götu“, og þaS var sænski fámnn. Segir nefndin
um hann í kaflanum ,,Fánar Svía“ : „Nefndarmenn og aSrir höfSu jafnan
veitt því eftirtekt, aS hinn tíSkanlegi bláhvíti krossfáni var mjög líkur, eigi
aSeins hinu umrædda konungsflaggi Grikkja, heldur einnig hinum blágulu
krossflöggum Svía. Þegar áriS 1906, er bláhvíti krossfáninn tók aS verSa
hér almennur, tóku menn eftir því, aS hann var lítt frábrugSinn hinum
sænska þjóSfána. Bar einkum á því, er bornir voru saman velktir fánar af
hvorumtveggja gerSum. HugSu menn, aS þetta mundi illa gefast, einkum á
sjó, og óhentugt aS fánar tveggja svo nábýlla siglingaþjóSa væru svo
áþekkir hvor öSrum aS sjá“. Var leitaS álits skólastjóra Stýrimannaskólans,
Páls Halldórssonar, og eftir aS hann meS aSstoS margra annarra hafSi gert
tilraunir meS aSgreinanleika þessara fána, lét hann uppi þaS álit í bréfi til
nefndarinnar, dags. 2. apríl 1914, aS hann áliti fánana of líka hvorn öSrum,
og sannfærSust nefndarmenn af tilraunum, sem gerSar voru, aS þetta álit
skólastjórans væri rétt. I niSurlagi bréfs síns kemst hann svo aS orSi: „Benda
vil ég á, aS þaS er eingöngu þjóÖfáni sþipsins, sem á aS sýna hverrar þjóSar
þaS er. Fyrir því er mjög mikilsvert, aS farfánar séu sem auSþekktastir hver
frá öSrum. ÞaÖ er þeirra aÖall^ostur. Skiljanlega hefur þetta mjög mikla
þýSingu á ófriSartímum. Loks vil ég láta þess getiS persónulega, aS blá-
hvíti fáninn þykir mér mjög fallegur, og ég vildi svo mjög hafa getaS haldiS
honum óbreyttum, hefSi ekki veriS um of mikla líkingu aS ræSa milli hans
og sænska fánans. En ég skal þó jafnframt játa, aS hér þarf skynsemi og
fyrirhyggja aS ráSa meiru en tilfinningarnar, þegar þess jafnframt er gætt,
aS hér er aS ræSa um fána, sem maSur verSur aS leyfa sér aS vona, aS um
ókomnar aldir eigi aS blakta á íslenzkum skipum, hvar og hvert sem þau
sigla“. ,,ÞaS skal vel vanda, sem lengi á aS standa“.
Þegar fánanefndin sá þaS, samkvæmt því, sem aS framan er upplýst um
grísku og sænsku fánana, aS ekki'var hægt aS öSlast löggildingu fyrir ís-
lendinga á bláum fána meS hvítum krossi, taldi hún rétt aS koma fram meS
tvær fánagerSir eSa tvær tillögur, sem Alþingi gæti valiS um. Og þar sem
aSallega hafSi boriS á tveim stefnum meSal landsmanna viSvíkjandi því,
hverjir litir skyldu vera í þjóSfánanum, — sumir vildu hafa hann tvílitan,
bláan og hvítan, aSrir, aS hann væri þrílitur, blár, hvítur, rauSur, — lagSi
nefndin til: Fyrsta tillaga: „ÞjóSfáni Islands skal vera heiSblár meS hvítum