Helgafell - 01.04.1944, Page 70

Helgafell - 01.04.1944, Page 70
52 HELGAFELL Eitthtíað smákvikindi . . . boraði fótunum inn í húðina . . . (Alþbl. 12/12, 8,2). þau . . . spurðu lækninn, hvort ekki væri eitthtíað annað meðal til, (Mbl. 15/12, 11, 4—5). . . . án stjórnarfarslegra tengsla við no^/juð annað ríki (Alþbl. 30/1 I, 2,4) . . . er nohhuh te eftir ? (Vísir 30/11, 4,6). 1 tveim næst-síðustu dæmunum ætti að standa eitthtíert í stað eitthtíab og í tveim síðustu dæmunum no/j/jurf í stað no/j/juð. Orðmyndirnar eitthtíað og no/j/juð eru sérstæðar (þ. e. standa eins og nafnorð). . . . skoðanakönnun . . . hefir leitt í ljós, að . . . sá hópur, . . . muni nema hvorki meiru né minnu en þriðjungi allrar þjóðarinnar (Alþbl. 12/12, 4,1). Hvort meiru hefur verið stolið er enn óupplýst (Þjóðv. 15/12, 1,5). — Alþbl. og Þjóðv. ættu að bindast samtökum um að læra þá einföldu reglu. að miðstig lýsingarorða endar á a í öllum föllum, hvk. eint. (veik beyg.). Auk þess er óíslenzkulegt, að spurnaraukasetning standi á undan aðalsetningunni. Skipasmiðjur siti fyrir landi . . . (Mbl. 30/11, 5,5). — Á að vera sitji. Eins og sandjok hefur óhróðrinum . . . verið feykt út sveitirnar (Þjóðv. 27/11, 4, 1—2). — Á að vera sandfoki, ef hægt er að tala um að feykja sandfoki. . . . kvaðst ég mundi taka til við að mála brjóst hans (Alþbl. 12/12, 5,3). . . . sagðist skyldi fara (Þjóðv. 15/12, 7, 1—2). — 1 tveim síðustu máls- greinum eiga auðkenndu orðin að vera mundu og skjjldu (nafnháttur þátíðar). . . . ef grein hans væri /jry/juð til mergjar (Þjóðv. 30/11, 3,1). — Þessi beyging sagnarinnar að kryfja er mjög nýstárleg. Auk þess er eðlilegra að tala um að brjóta e-ð til mergjar en kryfía e-ð til mergjar, ef uppruni tals- háttarins er hafður í huga. . . .ef ekki væri aflaÓ fé til þeirra með happdrættinu — (Mbl. 12/12, 8,5). — Hingað til hefur sögnin að afla stýrt eignarfalli. . . . að þeir . . . skyldu eiga sæti innan æðstu stofnun þjóðarinnar (Vísir 27/1 1, 2,1). — Forsetningin innan stýrir eignarfalli. Till. . . Þóroddar Guðmundss. (Þjóðv. 14/12, 1,1). Á að vera: Þórodds. Einnig tíoru þar saman /jomið fjöldi fólks (Mbl. 27/12, 2,5). — Hvernig getur annað eins og þetta hrotið úr penna nokkurs Islendings ? Liðsforinginn: Það er meira, maður, hvað þér eruð seinn. Eruð þér ekki fljótir til nokkurs skaPaðar hlutar ? (Mbl. 28/11, 11,4). — Vilji vinstri flokkarnir sækja skattaálögur sínar af svo miklu kappi, að þeir sjái ekki fyrir . . . (Vísir 14/12, 2,2). — Á að vera: sjáist ekki fyrir. Þingstúkan gengur fyrir almennri samkomu í Listamannaskálanum (Mbl. 28/11, 2,5). — Á að vera: gengst fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.