Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 76
58
HELGAFELL
ið gildandi hér! (Þjóðv., 14/12, 4, 1—2) ; hafi rétt til að hpma hér á honungs-
stjórn aftur, er það, sem höfundur á viS.
á meSan veitingaskattur var þar UiS ZýSi (Vísir 27/11 3,2). ViÖ lýÖi er
afbökun úr d. Vedlige. Þarna mætti segja: á meSan veitingaskattur tíðkaSist
þar.
. . . eftir að skurðurinn var löngu tilluhtur (Vísir,. 13/12, 2,3) -— eftir að
skurðinum hafði verið lokað fyrir löngu.
. . . svo gott sem sent verðlagsstjóra (Vísir, 27/11, 3,1) er á íslenzku
sama sem sent verðlagsstjóra.
. . . sem hann hlýtur sjálfur að vita, að félagið hefur e\\ert haft a<5 gera
meS (ÞjóSv., 15/12, 2,5). Jeg vil ekki hafa neitt meS ópíum aS gera (Mbl.
12/12 15,1) . . . hefur engin afshipti haft af mætti standa í fyrra skiptið, en
í síðara sinni virðist merkingin vera, eftir sambandinu að dæma : Jeg vil
eh.h.i láta bendla mig viÖ ópíumsölu. At have med noget at göra merkir að
eiga viS e—S, hafa afshipti af e—u.
Hver passaÖi þá heimilið og börnin (Þjóðv., 28/11 3,1). Löngum hecur
veriS talað um að gœta bús og barna, og hefði mátt notast við það þarna.
. . . ekki . . . vegna þess, að hann drœgi í efa dómarahæfileika ráðherr-
ans . . . draga þá í efa . . . (Alþbl., 12/12, 2,3). At drage n—í i Tvivl er á
íslenzku að efast um e—S, efa e—ð.
. . . að menn gæfu sig fríviljugir fram til herþjónustu (Alþbl., 28/11,
8,2). Þetta á að vera af frjálsum vilja.
Og AlþýSublaSiS og AlþýSuflokkurinn slógu því föstu, að . . . (Þjóðv.,
28/11, 4,1—2) — staÖhœfÖu, fullyrtu o. fl. nær fullvel merkingunni í þessari
dönskuslettu.
. . . brosti óaflátanlega (Alþbl. 12/12, 8,3). íslenzkan er mjög auðug
af orðum til að tákna þessa hugsun: í sífellu, sífellt, látlaust, án afláts, linnu-
laust, einlœgt, sí og œ, lon og don, sýþnt og heilagt.
ÞaS var þá allt svo línan frá Moskva, sem þeir fóru eftir (Þjóðv., 28/11,
4,1—2).
. . . í því augnamiÖi (Vísir, 14/12, 2,2 og 15/12, 3,6), d. i det Öjemed
er á íslenzku í þvi sþyni, í þeim tilgangi, til þess að.
Eru bændur snuðaÖir um verðbæturnar ? (ÞjóSv., 27/11, 1,1—3). —
Eg skal viðurkenna, að sögn þessi er þægileg í notkun, einkum þar eð hún
verður ekki ætíð þýdd með sömu sögninni, en þarna hefði sómt sér vel
sögnin að svíþja: Eru bændur sviþnir um verðbæturnar ?
Til að byrja meS sat hann lengi þögull (Mbl. 12/12, 15,3). Til at begynde
med er á íslenzku fyrst í staÖ, fyrsta I^astiÖ, framan af.
. . . þar eð útiloþaÖ var fyrir okkur að . . . (Vísir, 27/11, 3,1). Koma sVo-
leiÖis skipulagi á í Evrópu, að algerlega verði útiIoþaÖ, að Þýzkaland sýni