Helgafell - 01.04.1944, Side 78
60
HELGAFELL
Hermálaráðuneytið amerís\a hefur æskt skýrslu frá Eisenhower um leið-
inlegt atvik (Vísir, 27/11, 2,5).
. . . fyrir sérstakan velvilja amens\u stjórnarvaldanna (Vísir, 13/12, 2,3).
— Átt er við hermálaráðuneyti Bandaríkjanna og stjórnarvöld Bandaríkjanna.
Á máli Bandaríkjamanna merkir America og American Bandaríkin og banda-
rískur eða Bandaríkja-, en það er ekki til eftirbreytni fyrir okkur. Hvað
mundi Vísir segja, færi Þjóðviljinn að nota lýsingarorðið evrópskur í merk-
ingunni rússneskur, ef Rússar kynnu að taka upp þá málvenju ?
. . . en í hans (þ. e. krossgátufaraldursins) stað kom ,,spurningar og
svör“firran (Alþbl. 30/11, 7,1).
Eg get ekki skilizt svo við þennan kafla, að ég nefni ekki enn eitt dæmi
um ensk áhrif á íslenzk blöð, þótt það komi ekki fyrir í blöðunum, sem eru
hér til umræðu. I Lesbók Mbl. 27/2 ’44, bls. 80 er skrýtlukorn, sem hefst á
þessa leið:
Kennarinn: Hvað kom fyrir konu Lot’s, þegar hún leit til baka ?. —
Vonandi er það aðeins hláleg tilviljun, að eignarfallsmerki Engilsaxa skuli
skarla þannig í blaði sannra íslendinga.
6. Ymiss k.onar málleysur.
Lýðskrumið fyrir bændum gengur enn lausum hala (Alþbl. 27/11, 4,1).
Hingað til hefur verið talað um, að eitthvað /ei/ji lausum hala.
Hann reyndi til lengstra laga að hafa samstarf við aðra flokka um rétt-
látar umbætur (Alþbl. 27/11, 4,3). -— Málvenja er að segja: í lengstu lög.
Rétt um sama mund og útvarpið tilkynnti skoðanakönnunina . . . (Mbl.,
15/12, 6,1—2). — / sama mund og um sömu mundir hafa hér runnið saman
hjá rithöfundinum.
,. . . leysa þau vandamál, sem að höndum bera (Þjóðv. 30/1 1, 4,1—2). —
Vandamálin ber að höndum (sögnin er ópersónuleg), en þau bera ekki að
höndum.
. . . enn vanta nægilega jjölhœf vinnuskilyrði við þetta hæli (Þjóðv.,
27/1 1,2,4). Þetta ætti að vera: . . . enn vantar nægilega l jölhreyíí vinnuskil-
yrði við þetta hæli.
. . . endurbæta hergögnin enn meir, sérstaklega skriðdreka, flugvélar,
fallbyssur og oé/Zjnú/ð stórskotalið (Þjóðv., 27/11, 5,3). — L/ð er ekki vél-
knúiS, og óviðkunnanlegt að telja það til hergagna.
Málstaður þýzka fasismans hefur tapað (Hverju ? Væri ekki betra að
segja: fceðið ósigur?) og hin blóÖstorkna ,,nýskipun“, sem hann hefur komið
á, nálgast hrun (Þjóðv., 28/11, 5,2). — Ætti ekki að standa þarna Z>/óð-
stokkna e^a blóði stokkna (sbr- að stökkva blóði) ?
Ríkisstjórnin verður að sjálfsögðu að beita fullri þolinmœði við þessi