Helgafell - 01.04.1944, Side 107
í DAG OG Á MORGUN
89
erlendis dveljast hafa einnig notið góðs af batn-
andi fjárhag heima, einkum fyrir tilstilli ís-
lenzku stjórnarinnar. Hagur íslenzkra náms-
manna hér í landi hefur t. d. verið tryggari
undanfarið cn venja hefur vcrið. Orsök þess
er ekki aðeins sú, að venzlamenn þeirra hafi
verið færir um að miðla þeim meira fé en
endranær, heldur og aukin fjárframlög ríkisins.
Til marks um hjálpfýsi íslenzka ríkisms til
námsmanna og annarra skulu hér samkvæmt
upplýsingum sendiráðsins taldir styrkir veitt-
ir Islendingum í Danmörkti tvö síðustu árin,
auk venjulegra námsstyrkja:
Islcnzkir læknar við framhalds-
nám 1942—43, samtals 10000 d. kr.
íslendingafélagið — 4500 —
Kvöldvökustarfsenti Stúd.fél. — 2000 —
Stúdentafél. til útg. Fróns '43 — 2500 —
Skákfélag Hafnarstúdenta 1943 — 500 —
Islendingamót á Jótlandi 1943 — 400 —
Santkvæmt fregn, sem nýlega harst að heim-
an virðist íslenzkum námsmönnum crlendis
hafa verið veittur enn meiri stuðningur á ann-
an hátt. I tilkynningu til sendiráðsins í Kaup-
mannahöfn scgir, að Alþingi hafi samþykkt
á árinu 1942, að ríkissjóður skuli láta niður
falla endurgreiðslukröfu á allt að helmingi
þcss nauðsynlegs námskostnaðar, sem scndi-
ráðin á Norðurlöndum hafa greitt náms-
ntönnum undanfarið gegn ávísun á foreldra
þeirra cða ættingja hcima. Má nærri geta hver
búbót þetta er t. d. íslenzkum embættismönn-
um, sem hafa af litlu að sjá og lítils njóta af
stríðsgróðanum, en verða að standa straunt af
dýru námi sona og dætra eða annarra ná-
kontinna ættingja í framandi landi.
Jakob Bcnediktsson, i Tróni, 4, 7.
ATHS. RITSTJ.: Þcssar smágrcinar Jakobs
Benediktssonar gefa ástæðu til þeirrar viðbót-
ar, að okkur er ekki kunnugt urn annað sparn-
aðarframtak af hálfu fjárveitingavaldsins á
þessu ári en það, að núverandi fjármálaráð-
herra, Björn Ólafsson, lét hjá líða að taka aftur
upp í fjárl.frv. fyrir 1944 23—30% aukaupp-
bót á fjórveitingar til rithöfunda, listamanna og
fræðimanna, þótt allar launastéttir landsins
njóti nú slíkrar hækkunar. Síðan hefur ráð-
herrann neitað að greiða þessa upphæð, þó að
stjórnin hafi heimild til greiðslu í þessu skyni
samkvæmt þingsál.till. síðan í apríl 1943. I
þeim santa mánuði hafði þó ráðherra þessi
látið orð falla um furðulitla hlutdeild fyrr-
taldra ntanna í stríðsgróðanum, en er til fram-
kværnda kom, hljóp hann frá þeirn umntæl-
um og „á garðinn, þar sem hann var lægst-
ur“, á þann hátt, sem lýst hefur verið. Þó
að alþingi hækkaði „grunnstyrk" nokkuð fyr-
ir þetta ár, varð útkoman af þessari smáfelldu
dáð m. a. sú, að heildarfjárvcitingin til rit-
höfundanna lækkaði um nokkur þúsund króna.
Slíkir valdamenn hljóta að hafa tilcinkað sér
þá óbeysnu sannfæringu, að sjálfstæði lands-
ins sé nteð flestu öðru betur borgið en eflingu
andlegrar og listrænnar menningar, enda mun
blutfallstala fjárveitinga ríkisins árið 1944 vera
rtfum priðjttngi lœgri heldur en i stjórnartið
Jóns heitins Þorlákssonar, um f>að leyti, er
sendiherra vor i Kaupmannahöfn, núverandi
forseti Islands, var kvaddur heim, sökttm fá-
tœktar rikisins.
EDDA A TÉKKNESKU
Þótt krcppt hafi verið að tékkneskri menn-
ingu á undanförnum árum og fulltrúar hennar
tugum og hundruðum saman vcrið sviptir frelsi
eða teknir af lífi, hefur aldrei orðið hlé á bar-
áttunni fyrir tilveru þessarar ntenningar. Tékk-
eskir flóttamcnn crlendis gefa út rnerk tínta-
rit á móðurmáli sínu, nt. a. Listy ze Severu í
Stokkhólnti, og heinta í Tékkóslóvakíu er út-
gáfustarfsenti haldið áfram eftir föngum, en
skiljanlega verður þá að seilast til þess háttar
rita, sent „yfirþjóðin" fordæmir ekki með öllu.
Nýlega er kontin út þýðing á Eddukvæðunt,
fyrsta bindið, eftir dr. Emil Walter, sem ntörg-
uni Islendingum mun að góðu kunnur, og
lengi var starfsntaður tékknesku sendisvcitar-
innar í Stokkhólmi. Hann ltefur unnið að
þessu verki frá því árið 1930, og ber þeim,
sent til þekkja, santan um, að ltonum ltafi
tekizt þýðingin prýðilega. Þess er sérstaklega