Helgafell - 01.04.1944, Page 110

Helgafell - 01.04.1944, Page 110
92 HELGAFELL mcð sig eftir fall Frakklands. Skömmu síðar kom önnur frétt frá Helsingfors: „Þýzkar her- sveitir komnar til hafnarborgarinnar Vasa í Norðurbotnum. Ekki er vitað, hversu fjöl- mennar þær voru, en skýrt var frá, að þessir flutningar mundu halda áfram“. Menn veittu því eftirtekt, að þessum her var gjarnt að stanza á stöðum, sem höfðu hernaðarlega þýð- ingu, t. d. í Vasa, Rovaniemi, Ivalo, Torneá, og á fleiri nýfrægum slóðum, enda tók herinn sér aðsetur í föstum herbúðum. Þessi vitneskja var staðfest í finnskri tilkynningu 29. sept.: „Eftir að hinir fyrstu sjö skipsfarmar þýzkra einkennisklæddra hermanna höfðu komið til Vasa á leið til Norður-Noregs samkvæmt samningi Finna og Þjóðverja, gaf finnska stjórnin út tiiskipun, þar sem Ábær, Vasa, Kcmi, Ulcáborg og Torneá eru lýst bannsvæði, og eru allar ferðir þangað óheimilar öðrurn en þeim, sem hafa sérstök lögregluvegabréf“. — Flnýtt var aftan í fréttina: „Ábær cr fjörutíu rnílur frá Hangö, scm nú cr mikil rússnesk flotastöð“. 26. októbcr 1940 kom þessi frétt í N.Y.T.: RYTI FOR$ETI UNDIRSKRIFAR LÖG UM FRF.STUN ÞINGKOSNINGA TIL ÁRSINS 1942. Bendir þessi ráðstöfun til þess, að finnsku stjórninni þá þegar hafi verið kunnugt um fyrirætlanir þýzka herforingjaráðsins. Nokkr- um dögum seinna flutti sama blað þessa fyrir- sögn: RYTI SEGIR, AÐ FINNLAND GETI TEKIÐ UPP HAGKERFI MÖNDUL- VELDANNA ÁN ÞESS AÐ GLATA SJÁLFSTÆÐI SÍNU. Sendiherra Finna í Washington, Hjalmar Procopé, þorði ekki annað en neita því, „að erlendur her væri nú í Finnlandi". Hann gaf þessa yfirlýsingu 11. nóv. 1940, enda var þá að kalla mátti kornið stríð á rnilli Bandaríkj- anna og Þýzkalands. Sovétstjórnin gat ekki tckið þessi mál til opinbcrrar umræðu, vcgna þeirrar óvissu, sem ríkti um samkomulag hennar við Brctland og Bandaríkin. En eftir að Þjóðverjar höfðu hernumið Júgóslafíu, versnuðu mjög öll viðskipti Rússo og Þjóð- verja. Jafnframt rættist svo úr sambúð Sovét- ríkjanna við Bretland og Bandaríkin, að sovét- stjórnin taldi sér fært að skýra opinberlega frá því, að Þjóðverjar væru að hernema Finnland. Pravda segir 30. apríl 1941: „Hinn 26. apríl komu fjögur þýzk herflutningaskip til Ábæj- ar í Finnlandi og settu þar á land 12,000 hcr- menn með alvæpni, eða heila herdeild, ásamt fallbyssum og skriðdrekum“. N.Y.T. sagði 1. ma't: „Finnska stjórnin mótmælir því eindregið, að 12,000 þýzkir hermenn hafi verið settir á land í Finnlandi, að því er segir í tilkynningu frá Hjalmar Procopé". N.Y.T. hermir 2. maí 1941, ,,að Finnland hafi fallizt á að hefja á ný afborganir af stríðs- skuldum sinum við Bandaríkin, sem greiðslu- fall hafi orðið á síðan finnsk-rússneska stríðið hófst . . . Fyrsta afborgun fcr fram 15. jiínl 1941“. En Hjalmar Procopé hélt áfram að berja bumbur fyrir Finnlandssöfnunina, og lýsti yfir því, að „finnsku þjóðarinnar biði hungurdauði og landfarsóttir, ef ekki kæmi tafarlaus hjálp frá útlöndum“, í sama mund og stjórn hans hafði hafið greiðslur á stríðsskuldum og var að leggja út í kostnaðarsamasta ævintýri ver- aldarsögunnar. Finnar kvöddu varaliðið til vopna /5. jtíni 1941. — 17. jtíní var frá því skýrt, að Finnar hefðu sagt sig úr Þjóðabandalaginu. 18. júni birtist í N.Y.T. frétt frá London um að „brezka stjórnin hafi hætt að veita skipum siglingaskírteini til finnsku hafnarinnar Petsa- mo, vegna þess að þar eru nú margar þýzkar herdeildir". En Hjalmar Procopé lýsti yfir því, daginn eftir, að „þessi ráðstöfun Stóra-Bretlands væri algjörlega óréttmæt. Finnland er hlutlaust og óskar friðar. Ég trúi því ekki, að lýðræðis- ríkin ætli að svelta Finnland inni og auka enn á þjáningar þess. Finnland er ennþá frjálst lýð- ræðisríki, eins og land ykkar sjálfra (Bandarík- in); innan landamæra þess er ckkert erlcnt setulið“. 20. jtiní birtir N.Y.T. þessa fregn: FINNLAND VIÐURKENNIR MANSJÚ- KÚÓ. Hinn mikli dagur Finna og Þjóðverja rann upp 22. jtiní 1941. Hitler lýsti yfir sambandi þeirra með þcssum orðum: „Hcrir vorir og Finna skipa sér á samfelldar vígstöðvar frá Narvík til Karpatafjalla". Finnar þóttust þó hvergi nærri koma og létu enn í ljós hlutleysi sitt 24. jtiní. í fréttaskeyti til N.Y.T. 25. jtini
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.