Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 112

Helgafell - 01.04.1944, Blaðsíða 112
94 HELGAFELL úr hópi fulltrúanna „þjóðncfndi'na“, „Frcies Deutschland". — Á fyrsta fundi sínum kaus ncfndin rithöfundinn Erich Weinert fyrir for- mann, en varaformann Karl Hetz rnajór frá Königsberg. Annar varaformaður var kosinn Heinrich von Einsiedel grcifi frá Bcrlín. Lang- afi hans var Bismarck kanzlari. Að auki voru kosnir í nefndina nítján hcrmcnn og liðsfor- ingjar og ellefu pólitískir flóttamcnn, rithöf- undar, forustumcnn verklýðsfélaga og fyrrvcr- andi ríkisþingmenn. Tvcim mánuðum seinna hóf „Þýzka liðsfor- ingjasambandið" náið samstarf við nefndina. Að þcssu „Sambandi" stóðu einkum foringjar úr 6. hernum, sem handtekirm var við Stalin- grad. Sambandið hefur fallizt á stefnuskrá þjóðnefndarinnar, og nú keppast þessir aðiljar um að útvarpa áskorunum til stéttarbræðra sinna í hernum og þýzku þjóðarinar þcss efn- is, að óhlýðnast skipunum vitfirringsins frá Berchtcsgaden og böðla hans, steypa þeirn af stóli og binda endi á stríðið. Ávarpið, sem þjóðnefndin gaf út, gerir stutt- lcga grein fyrir tildrögum að stofnun nefndar- innar, starfsemi hennar og stcfnu. Þar er skor- að á þjóðina að hætta styrjöldinni, og koma á frjálsu lýðræðisskipulagi í Þýzkalandi með byltingu, ella bíði þjóðarinnar ekkert nema tor- tíming fyrir vopnum þriggja voldugustu stór- velda heimsins. Ávarpið telur sig túlka skoð- anir og vilja milljóna með þýzku þjóðinni, sem óttast um örlög lands síns, bæði á vígvöll- unum og hcima fyrir. „Staðreyndir sanna, að stríðið er tapað . . . Ef þýzka þjóðin heldur uppteknum hætti í undirgefni og auðmýkt, er stefnt út í opinn dauðann. Kraftar hennar dvína með hverjum dcgi og sekt hennar eykst . . . En hafi þjóðin hugrckki til þess að sýna í vcrki í tæka tíð, að hún vilji vera frjáls, og sé staðráðin í að frelsa Þýzkaland undan oki Hitlers, mun hún ávinna sér rétt til þess að kveða sjálf á um örlög sín, og aðrar þjóðir munu virða þann rétt. Þetta er eina leiðin cil að bjarga sjálfri tilveru þýzku þjóðarinnar, frelsi hennar og heiðri". Markmið nefndarinnar er frjálst Þýzkaland. En það táknar samkv. orðum hennar, „raun- verulegt lýðræði, sem ekki mun eiga neitt skylt við hið óburðuga Weimar-stjórnarfar, — lýð- ræði, sem vcrður óbilgjamt og harðhent gagn- vart hverjum þeim, sem gerir tilraunir til að ræna réttindum frjálsrar alþýðu eða spilla friði í álfunni. Því verða afnumin öll lög, sem reist eru á þjóðernis- og kynflokkahatri, ásamt öll- um þeim tilskipunum Hitlers, sem eru þjóð vorri til vansæmdar. Felldar verða úr gildi allar ráðstafanir embættismanna Hitlers gegn frelsi manna og sæmd. Af þessu lciðir, að endur- vakin verða og efld stjórnmálaréttindi almenn- ings, rýmkuð kjör vinnandi fólks, mál- og rit- frelsi, fundafrelsi, samvizku- og trúfrelsi. Hinsvegar skal gera upptækar eignir þeirra, sem sök eiga á stríðinu, svo og eignir stríðs- gróðamanna. Allir, sem eiga sök á stríðinu, skulu leiddir fyrir dómstól, réttlátan, en misk- unnarlausan. Þar verða rannsökuð og dæmd mál frumkvöðlanna og stuðningsmanna þeirra að tjaldabaki. Handbendi glæpaklíkunnar fá einnig sinn dóm. En ávarpið heitir sakarupp- gjöf þcim fylgjendum Hitlers, sem afneita honum í tæka tíð og ganga í lið með hreyf- ingu hins Frjálsa Þýzkalands. Þctta er pólitísk stefnuskrá, greinilega miðuð við núverandi þarfir og óskir mikils fjölda Þjóðverja. Áróðursgildi hennar liggur í heit- inu um sakaruppgjöf. Engin miskunn verður sýnd hinum, sem refsingu verðskulda. Nú er þegar farið að hegna þýzkum glæpamönnum í þcim borgum Rússlan ls, sem frelsaðar hafa verið, en skrár eru samdar um þá, sem ekki næst til fyrr en síðar. Líflátsdómar hafa verið kveðnir upp yfir sumum, en aðrir hafa hlotið allt að tuttugu til þrjátíu ára þrælkunarvinnu. Það Ieynjr sér ekki, að starf nefndarinnar og áskoranir hennar og Liðsforingjasambandsins, eru í senn mjög hvöss og tímabær áróðurs- vopn, samfara sigursælum árásum Rauða hers- ins að austan og vaxandi vígsgengi Banda- manna að vestan. Pravda telur og, að nefndin geti orðið að ómetanlegu liði til þess að sam- eina alla andstæðinga Hitlers f Þýzkalandi og fjölga þeim stórlega. Formaður Liðsforingjasambandsins, von Seydlitz hershöfðingi, alnafni og afkomandi hins stórfræga von Scyditz, hvetur þýzka hers- höfðingja, liðsforingja og óbreytta hermenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.