Helgafell - 01.04.1944, Side 148

Helgafell - 01.04.1944, Side 148
122 HELGAFELL rænu vinjar, sem mörgum hafa verið hugljúfir áningarstaðir í fyrri skáld- sögum H. K. L. Frásögnin er hröð og krókalaus, hlutlæg og myndræn, án allra skýringa, einskorðuð við at- burði og samtöl. Menn kannast við allt þetta úr fornsögunum, og minnast þess, af hvílíkri snilli þar er stundum brugðið leifturbirtu með örstuttri lýs- ingu eða tilsvari yfir sálarlíf, atburð eða ástand, svo að heimsmeistararnir í frásagnarlist síðari tíma ná ekki betur tilætluðum árangri. Nútímahöfundur, sem ætlar sér að leika hina sömu list og höfundar fornsagnanna í tvíþætt- um tilgangi, tekst og þann tvöfalda vanda á hendur að gefa sögunni líf og líkingargildi í senn af mjög svo óbrotn- um efnum. En H. K. L. hefur vaxið með rauninni, hann fylgir lögmáli stílsins fast, en þó frjálsmannlega, og hnitmiðar frásögn sína af ótrúlegu vandlæti og sjálfsaga, án minja um fyrirhöfn. Það er ekki af því að íslandsklukkan sé tyrfin bók, heldur af því, hversu auðug hún er, hún verður ekki brotin til mergjar við fyrsta lestur. Fæstir gefa sennilega fullan gaum að þeim eigin- leikum stílsins, sem ef til vill gera sög- una einkanlega að því mikla ogmáttuga listaverki, sem hún er, meðan þeir eru að fullnægja forvitni sinni um atburða- rás og ytri megindrætti. Því fer auð- vitað fjarri, að H. K. L. hafi hér valið sér nýtt frásagnarform í því skyni að gera lesandanum léttara fyrir. Eins og áður er sagt, hefur hann sjálfur einmitt sett sér þrengri skorður en nokkru sinni fyrr um meðferð efnisins, og látið þær hömlur efla sig til því þrauthugsaðri fágunar og einbeit- ingar allrar þeirrar tækni, sem hann ræður yfir. Ekki aðeins sjálf efnisat- riðin eru valin svo, að þau eru tákn- ræn og tvísæ, heldur reynist hin hlut- læga og beina frásögn æ og ávallt myndræn og speglandi í senn. Þetta verður varla fullljóst, fyrr en við annan lestur, er menn fara að staldra við einstakar myndir eða setningar, er bregða .snögglega birtu um óra- víddir, á sögu margra alda, inn í dul mannshugans, yfir þjóðar sér- kenni, samfélagsháttu og almennt manneðli. Þá fyrst opnast sagan í allri sinni auðlegð.. Hér brotnar ljósið einatt samtímis í mörgum flötum ótal ein- stakra frásagnaratriða, sem meitluð hafa verið og skyggð af óbilgjarnri samvizkusemi og nærfærni mikils lista- manns. — Jón Þeófílusson, sem bíður báldauðans, á sér þá einu ósk að verða hálshöggvinn, og virðist tjá hana á næsta skoplegan hátt, án sýnilegrar hluttekningar höfundarins að vanda. En hversu ægilegur sannleikur um gengissveiflur verðmætanna og hlut- föll þeirra innbyrðis í lífi manneskj- unnar er þó birtur þarna í leiftur- sýn! Setning eins og þessi: Oll tíor tíoru hó'rð, lætur ekki mikið yfir sér í hraðri rás frásagnarinnar, en þó gerir hún meira en að endurspegla lífsvið- horf hins blásnauða og mergsogna landlýðs á síðari hluta 17. aldar; okk- ur finnst, að hún gæti verið viðlag Is- lands þúsund ára. Gamla \onu lang- ar í ferðalag. Hversu oft hefur efni þessarar stuttaralegu lýsingar á vetrar- löngu hugarstríði gamallar konu enzt munklökkum miðlungsskáldum á tugi blaðsíðna og þó látið lesandann ó- snortinn ? Eöa frásögnin af því, er Jón Hreggviðsson stendur við hlið Jóns Marteinssonar og gægist um múraugað inn í aldingarð Kristjáns Gullinló ? Hér skynjum við ekki aðeins á átakan- legri og ógleymanlegri sýn ranglæti og grimmd danska einokunarvaldsins gagnvart hinni fátæku og varnarlausu íslenzku smáþjóð : afstaða lítilmagnans á pllum öldum gagnvart kúgun auðs og valds er mörkuð í myndina. Og á þennan hátt víkkar og hækkar sagan í sífellu, unz hún er orðin baráttusaga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.