Helgafell - 01.04.1944, Side 162

Helgafell - 01.04.1944, Side 162
BÓKMENNTIR BARNANNA — SlMON JOH. ÁCOSTSSON — Flestum mun ljóst, að íslenzka þjóð- in stendur nú á einum mikilvægustu tímamótum sögu sinnar. Ekki einungis að því leyti, að bráðum heimtum vér algert sjálfsforræði, heldur hefur og staða vor í heiminum gerbreytzt, þótt landið sé kyrrt á sama stað. Einangr- un sú, er fjarlægð frá öðrum þjóðum bjó oss, er nú að mestu úr sögunni, og úr því bægir hún ekki lengur frá oss erlendum áhrifum. Tækni nú- tímans hefur sigrast á fjarlægðinni, og nú í dag er London eða New York í vissum skilningi jafnnærri Reykja- vík og Stykkishólmur eða Akureyri voru fyrir ,,flugöld“, ef miðað er við þann tíma, sem fór þá og fer nú í að ferðast til þesssara staða. Hverjir sem kostir þessara tækniframfara kunna að vera, er víst, að alls konar erlend á- hrif flæða yfir þjóðina. Ef vér gáum eigi að oss, getur svo farið, að íslenzkt þjóðerni verði horfið úr sögunni eft- ir eina öld eða svo. Það gæti vel átt sér stað, þótt vér glötuðum aldrei sjálfsforræði voru að nafninu. Vér getum hæglega týnt tungu og þjóð- menningu, þótt mikill meiri hluti þeirra manna, sem landið kunna- að byggja þá, verði af íslenzku bergi brotnir. Vel mætti hugsa sér, að eftir hundrað ár yrði þjóðtunga vor enska eða enskublendingur, enskan yrði bók- menntamál vort og viðskiptamál, hún yrði töluð alls staðar á landinu, nema af ómenntuðu fólki í afskekktum sveit- um, og jafnvel þar myndu illir ryð- blettir hafa fallið á hinn skyggða málm tungunnar. Á þennan veg geta atburðirnir ráð- og sumir kaflar bó\arinnar blátt áfram ólcssi- legir, sökum andlausrar s\rú<5mœlgi. Ég þarf hér ekki öðru við að bœta en að lýsa mig fyllilega sammála þessum dómum. Um þýðinguna get ég líka verið fáorður, en svo sem nærri má geta, hefur hún ekki farið var- hluta af því oflofi, sem á bókina hefur verið borið hér á landi. Þýðandinn er sýnilega orð- glaður og málfrjór, en skortir smekkvísi og jafnvægi. Eitthvað er bogið við málskyn manns, sem notar lýsingarorðin ,,svás“ og ,,dempaður“ með skömmu millibili. Ýmis rök mætti þó færa að því, að frumritið sé betur en fullsæmt af þýðingunni. Bókin hefur, að því er sagt er, selzt óskilj- anlega vel hér á landi, svo sem raun varð á um hana á Norðurlöndum, fyrst eftir að hún kom út. I Þýzkalandi hefur hún selzt flestum norræn- um bókum betur af skiljanlegum ástæðum. En íslenzkur almenningur hefur þá afsökun fram yfir aðdáendasveit bókarinnar á Norðurlöndum, að hér hefur maður gengið undir manns hönd til að syngja henni lof og dýrð í flestum blöð- um vorum og tímaritum, en annarsstaðar á Norðurlöndum voru allir, sem nokkurrar sæmd- ar höfðu að gæta í sambandi við bókmenntir, einhuga um að afneita henni eða mæla henni ekki bót. Gengi Dags í Bjarnardal hér og ann- arsstaðar á sér sennilega svo viðsjárverðar ræt- ur í félagsmenningu og sálarlífi, að vert væri að freista að bregða birtu yfir það fyrirbrigði við annað tækifæri. Óhætt mun þó að fullyrða, að augnablik bókar af þessu tagi sé nú hjá liðið með öðrum frjálshuga menningarþjóðum, og væri það þá ekki í fyrsta sinn sem þess háttar elexírar fá uppreisn á íslandi. Einn hinna íslenzku lofsyngjenda Dags í Bjarn- ardal, nýupprisinn umvandari á sviði lista og siðgæðis, komst svo að orði, að lestur bókarinnar væri sér á við kirkjugöngu. Vonandi dregur bók- in ekki úr kirkjusókn til muna, en myndarlegt átak er útgáfa hennar engu að síður til að villa um bókmenntaskyn almennings. Miklar málsbæt- ur hafa þó útgefendur, ef réttur reynist sá orð- rómur, að þeir muni gefa allan ágóða af sölu hennar til viðreisnar norsku kirkjulífi eftir styrj- öldina. M. Á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.