Helgafell - 01.04.1944, Side 167
BÓKMENNTIR
14!
rek eru einnig mjög örvandi lestur fyr-
ir unglinga.
Aldrei hefur verið meiri þörf á því
en nú, þegar syndaflóð erlendra á-
hrifa dynur yfir þjóðina, að glæða ást
barna og unglinga á íslenzkum bók-
menntum. Á þessum tímum er þjóð-
leg og skemmtileg unglingabók meira
virði en x fljótu bragði sýnist. Ef vér
viljum varðveita þjóðerni vort og þjóð-
menningu, vera Islendingar í fyllra
skilningi en þeim að vera þeir menn,
sem búa á íslandi, skulum vér um-
fram allt leyfa börnunum að bergja
á lífslind íslenzkrar menningar.
EINSTAKAR BARNABÆKUR
ÞÝDDAR:
Bj. Björnson:
Hallvard Berg:
Selma Lagerlöf:
Berta Holst:
Maja Jaderin-Hagfors:
Walter Christmas:
Harriet Beecher-Stove:
Hector Malot:
Ellen Reumert:
Margit Ravn:
KÁTUR PILTUR. Jón Ólafsson ísl. Vík. 1942, 138 bls. kr. 20,—, 25,—
FERÐIN Á HEIMSENDA. Jón Ólafss. ísl. Vík. 1943. 96 bls. kr. 22,—
MILLA. Einar Guðmundss. ísl. Vík. 1942. 48 bls. kr. 9,—, 17,—
NASREDDIN. Tyrkneskar kímnisögur. Þ. G. ísl. Leiftur. 1942. 103 bls.
DÆMISÖGUR ESÓPS I—II. Þýð.: Steingr. Thorsteinss. og Freysteinn
Gunnarsson. Leiftur 1942. 144 — 136 bls. kr. 8,— og 10,—
HRÓI HÖTTUR. Freyst. Gunnarss. ísl. Leiftur, 1942. 144 bls. kr. 10,—
TÓTA. Herst. Pálss. ísl. Leiftur, 1942. 120 bls. kr. 10,—
GULLNIR DRAUMAR. Guðj. Guðjónss. ísl. Æskan, 1942. 176 bls. kr. 18
MILLJÓNASNÁÐINN. Aðalst. Sigm.ss. ísl.Æskan, 1942 144 bls. kr. 15,—
KOFI TÓMASAR FRÆNDA. Jóh. Gunnar Ólafss. ísl. Þorst. Johnson,
1942. 84 bls. kr. U,—# 15,—
FLÖKKUSVEINNINN. Hannes J. Magnúss. ísl. Þ. M. J., 1942. 190 bls.
kr. 10,—, 15,—
SKOLASYSTUR. Isaf. 1942. 165 bls.
RAGNHEIÐUR. Helgi Valtýsson ísl. Þ. M. J., 1942. 174 bls. kr. 10,—
og kr. 17,50.
FRUMSAMDAR
Margrét Jónsdóttir:
Stefán Jónsson:
MJALLHVIT OG DVERGARNIR SJÖ. Teikningar eftir Walt Disney,
kvæðin eftir Tómas Guðmundsson. Vík. 1941. fol. 22 bls. kr. 15,—
og kr. 25,— g
GÓÐIR VINIR. Æskan, 1941. 128 bls. kr. 14,—
VINIR VORSINS. ísaf. 19941. 162 bls. kr. 10,—
SKÓLADAGAR. Isaf. 1942. 155 bls. kr. 12,—
ÞAÐ ER GAMAN AÐ SYNGJA. Þórh. Bjarnarson, 1942. 32 bls. kr. 5,—
ÆFINTÝRI FJALLKONUNNAR. Tólf æfintýri úr þjóðsögum og æfin-
týrum Jóns Árnasonar. Björn Jónsson, Ak. 1942. 123 bls.
Mikill fjöldi barnabóka, einkum þó þýddra,
hefur komið út hér á landi á síðustu 2—3 ár-
um, og eru ekki tök á að telja þær hér allar
upp né minnast á þær. Skal hér fyrst drepið á
nokkrar þýddar barna- og unglingabækur, og
er þar misjafn sauður í mörgu fé. Meðal góðra
þýddra unglingabóka má fyrst og fremst telja
,,Kátan piir eftir Björnson í þýðingu Jóns
heitins Ólafssonar. (Víkingsútgáfan 1942). Er
þetta einhver ágætasta bók erlend, sem komið
hefur í hendur unglinga hér á landi. Hafði
hún um skeið verið ófáanleg, og var því full
þörf á að gefa hana út aftur, svo að uppvaxandi
kynsjóð geti almennt notið hennar. Utgáfan er
hin vandaðasta. Sama forlag hefur og endur-
prentað (1943) vinsæla barnabók, ,,Ferðina á