Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 182

Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 182
HÖFUNDATAL HELGAFELLS NYIR HÖFUNDAR 1 I .—4. HEFTI: JÚLÍUS HAVSTEEN. F. 1886. Sýslumaður Þingeyinga á Húsavík. Hefur skrifað greinar um margvísleg efni í blöð og tímarit. BJÖRN SIGURÐSSON. F. 1913 að Veðra- móti í Skagafirði, sonur Sigurðar fyrrum bónda þar, nú framfærslufulltrúa í Reykjavík, og konu hans, Sigurbjargar Guðmundsdóttur. Björn nam læknisfræði við háskólann hér, sigldi að loknu prófi til Kaupmannahafnar og stundaði þar líf- fræðifræðirannsóknir um tveggja ára skeið. — Eftir nokkra viðdvöl heima sigldi hann til Amer- íku til rannsókna á vírussjúkdómum við Rocke- fellerstofnunina og stundaði þær í önnur tvö ár við ágætan orðstír. Á nú sæti í Rannsóknarráði ríkisins og starfar að vísindarannsóknum á Rann- sóknarstofu háskólans. Hefur ritað margar grein- ar um vísindaleg efni í erlend sérfræðirit. JÓN JÓHANNESSON. Helgafell hefur þær spurnir helztar af honum, að hann sé maður um fertugt, ættaður frá Breiðafirði, og hafi stund- að ýmis algeng störf um dagana. Hann mun fást við skáldskap bæði í lausu máli og bundnu, og hefur sumt birzt á víð og dreif. Kvæðiskorn- ið, sem hér birtist, virðist gefa þær upplýsingar til viðbótar, að á bak við nafnið sé maður með ótvíræða skáldgáfu. SNORRI HJARTARSON. F. 22. apríl 1906 að Hvanneyri í Borgarfirði, sonur Hjartar Snorra- sonar og konu hans, Ragnheiðar Torfadóttur frá Ólafsdal. Stundaði nám í Flensborgarskólanum og menntaskólanum í Reykjavík. Fór 1931 til Noregs og var eitt ár við nám á listaháskólanum í Osló, en hvarf síðan að ritstörfum. Birtust næstu árin eftir hann nokkrar smásögur og kvæði, og haustið 1934 skáldsagan Höjt jlyver ravnen. Var skipaður yfirbókavörður við Bæj- arbókasafn Reykjavíkur 1. janúar 1943. — Von er á fyrstu ljóðabók Snorra í haust, og má vænta mikils af henni. BJARNI VILHJÁLMSSON. F. 1915, ættað- ur frá Norðfirði. Lauk kennaraprófi í norrænu fyrir tveim árum. Var á háskólaárum sínum starfsmaður við Alþýðublaðið um skeið, enn- fremur hjá Menningar- og fræðslusambandi al- þýðu og veitti því forstöðu um hríð. Vinnur nú að undirbúningi íslenzkrar orðabókar á vegum háskólans og annast útgáfu á Fornaldarsögum Norðurlanda ásamt Guðna Jónssyni. LECONTE DE LISLE. Franskt ljóðskáld (1818—1894). Eitt af helztu skáldum Parnass- stefnunnar svonefndu; orti fáguð og formstyrk ljóð ofar lífi landsins; ,,gerði að marmara hvert efni, sem hann snart, þrátt fyrir glóð hið innra; tilbað dauðann einan“ (Arthur Symons). FRÍÐA EINARS. Hún heitir fullu nafni Málfríður Einarsdóttir, borgfirzk að ætt, nú bú- sett í Reykjavík. Hefur þýtt margt ljóða, eink- um úr ensku og frönsku, og skrifað blaðagrein- ar undir dulnefnum. Frumort kvæði mun hún og eiga í fórum sínum. Lítið sem ekkert af skáldskap frá hennar hendi mun hafa birzt til þessa. JOHN DOS PASSOS. Einn af kunnustu rit- höfundum í Bandaríkjunum, f. í Chicago 1896. Þekktustu bækur hans eru Manhattan Transfer, The 42nd Parallel, The Big Money og Nineteen- Nineteen. Þrjár hinar síðasttöldu hafa verið gefnar út í einni heild, undir nafninu U. S. A. í þessu verki bregður Dos Passos upp stórfeng- legri myndsýningu af menningarástandi og þjóð- félagslífi Bandaríkjanna, í nýstárlegum stíl, þar sem stæld er að nokkru leyti framsetning frétta- kvikmynda og stórblaða. Síðasta bók hans er Number One, 1943. Dos Passos var lengi vel talinn meðal ,,óvina mannfélagsins“ þar vestra, vegna ádeilna sinna á auðvaldsskipulagið, en starfar nú vel virtur á vegum upplýsingamála- ráðuneytisins í Washington. YNGVI JÓHANNESSON. F. 1896 að Kvenna- brekku í Dölum, bróðir Jakobs skálds Smára. Lauk prófi við Verzlunarskóla Íslands. Stundar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.