Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 184

Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 184
TIL LESENDANNA HELGAFELL tclur sér hvorugt alvcg vandalaust, eftir svo langa útivist, að koma fram fyrir Iesendur sína, án þess að biðja þá afsökunar á biðinni, né heldur að gera slíkt með þeim hætti, að málstaður þess verði sýnu álitlegri eftir en áður. Ritstjórarnir hafa í rauninni ekki aðrar varnir fyrir sig að bera en hlutdciid í þeirri lífsreynslu um sjálfa sig og aðra, að nú á tím- um eigi furðumargir hér á landi of annríkt til þess að þeim verði úr verki. I annan stað skal þess þegar getið, að drátturinn á útkomu Helgafells er á engan hátt af því sprottinn, að nán- ustu vandamönnum þess hafi nokkru sinni til hugar komið, að leggja árar í bát um útgáfuna. en eðlilcga mun sú hugsun hafa hvarflað að ýmsum lesendum þess síðustu vikurnar, flestum til hryggðar, en þó fáeinum til kyrrlátrar gleði. Við munum vinna að því, að þessir mjög misstóru hópar geti báðir haft varanleg skapskipti. Við vonum, að þau fjögur hefti, sem nú verða samferða til lesendanna, beri með sér, að Helgafell hafi í engu slakað á kröfum til sjálfs síns um efnisval né frágang, og þykjumst ennfremur geta fullyrt, að unnið hafi verið að því að búa í haginn fyrir tímaritið framvegis, bæði um öflun betra og fjölbreyttara efnis og aukna stundvísi, þann tíma, sem liðinn er af árinu, samhliða undirbúningi þessara hcfta. Við væntum, að við völdum lesendum ekki nýjum vonbrigðum eftir á með því að láta í ljós þá bjartsýni, að við ætlum okkur að koma Helgafelli út 6 sinnum á næsta ári, með sæmilega jöfnum millibilum. Enn er naumast tíma- bært að láta annað en það uppi til viðbótar um væntanlegar umbætur á útgáfunni, að við munum gera okkur far um að auka gildi og fjölbreytni efnisins á margar lundir og leita samvinnu við lesendurna á ýmsan hátt. Við höfum t. d. ákveðið, að eftirleiðis skuli birtast saga í hverju hefti, frumsamin eða þýdd, að bréfadeildin skuli bráðlega endurreist með nýju sniði og hafinn verði samfelldnr flokkur alþýðlegra tírvalsgreina til margvíslegrar glöggvunar um viðhorf og verkefni þeirrar nýaldar, sem í vændum er og þegar runnin upp á mörgum sviðum. Enn getur ekki heitið, að gerð hafi verið tilraun til þess að veita íslenzkum Iesendum nokkra heildarsýn yfir þróun og horfur þeirrar heimsmenningar, sem nú er x deiglunni, sam- tímis því, sem íslenzkri einangrun er sýnilega lokið um aldur og ævi. Lesendur munu fá nán- ari upplýsingar um þennan víðtæka greinaflokk, og sennilega upphaf hans í 3. h. þessa árgangs, en á þessu ári er gert ráð fyrir, að heftirx verði 3—4, 400—500 bls. alls. Hér hefst fyrsta grein af fimm eftir Hjörvarð Árnason um listastefnur, ásamt miklum myndakosti, og er óhætt að telja það yfirlit fyrstu verulegu drögin til almennrar listfræðslu á íslenzku. Greinarnar eru fullsamdar og munu því birtast í óslitnu framhaldi. Einnig munu verða í þessum árgangi greinar um íslenzka listamenn og myndir af verkum þejrra sem að undanförnu. Hclgafell hefur mikinn hug á að geta hafið yfirlitsgreinaflokk um beimsbók- menntir, er greinum Hjörvarðs lýkur, og hcfur lagt nokkur drög að samningu slíks yfirlits. Einnig þar er opið og ófyllt skarð í íslenzkum bókakosti. Umsögnum um innlendar sam- tímabókmenntir verður leitazt við að finna það form, er fullnægi sem bezt þeim tilgangi, að þær hafi raunhæft leiðbeiningargildi um bókaval almennings. Af þjóðmálum í venjulegri merkingu mun Helgafell fyrst og fremst láta sig skipta stefnuskrá hins íslenzka lýSveldis, hina væntanlegu stjórnarskrá, og hefja umræður um hana með merkri grein í 3. hefti árgangsins. Áherzla verður lögð á fræðslu og hvatningu um verndun tungunnar, og má benda á grein Bjarna Vilhjálmssonar í þessu hefti sem spor í þá átt. Efni úr íslenzkri sögu og þjóðfrceðum mun, ejns og áður, skipa ríflegt rúm í Helga- felli, en þó ekki um of á kostnað umræðna, sem vita að samtíð og framtíð á beinni hátt. Helgafell þakkar örugga vináttu fjölmargra ágætra lesenda að undanförnu og engu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.