Helgafell - 01.04.1944, Page 186
HELGAFELL
tímarit um bók.menntir og önnur menningarmál, kemur út 3—4 sinnum á þessu ári.
400—300 blaðsíður árgangurinn.
RITSTJÓR AR: Magnús Asgeirsson, Tómas Guðmundsson.
Aritun bréfa, er varða efni tímaritsins, og handrita, sem send eru þvf til birtingar:
Magnús Asgeirsson, Suðurgötu 57, Hafnarfirði, eða Tímaritið Helgafell, pósth. 263, Rvík.
Ritstjórnarsími (Magnús Asgeirsson) : 9270.
Aðsendra handrita, sem ekki eru birt, sé vitjað til ritstjórnarinnar.
AFGREI ÐSLA (áskriftir, innheimta, auglýsingar) er í Garðastræti 17, Reykjavík.
Aritun afgreiÖslunnar: Tímaritið Helgafell, pósthólf 263, Rvík.
Afgreiðslusímar: 2864 og 3314.
VerÖ árgangsins: 50 krónur (erlendis 60 krónur), að meðtöldu burðargjaldi og inn-
heimtukostnaði. Þeir kaupendur, sem létta innheimtuna með greiðslu árgjalds í skrif-
stofunni, Garðastræti 17, fá árganginn á 48 krónur.
Uppsögn sé skrifleg og miðuð við áramót, enda sé kaupandi þá skuldlaus við tímaritið.
NÝIR KAUPENDUR geta fengið nokkur eintök eldri árganga í Bókastofu Helgafells,
Aðalstræti 18, sími 1653.
BÆKUR, SENDAR HELGAFELLI:
Davies: Jörundur hundadagakóngur. Ævintýri hans og æviraunir. Bókfellsútg. 1943.
Marryat: Percival Keene. Ný þýðing. Bókfellsútg. 1943.
Garðyrkjuritið. Útg. Garðyrkjufélag Islands. Rv. 1944.
Skógræktarritið. Útg. Skógræktarfélag íslands. Rv. 1943.
Heilsurækt og mannamein. Læknisfræði nútímans fyrir almenning. Níels Dungal sá um út-
gáfuna. Útgáfufél. Dagrenning, 1943.
Páll Ólafsson: Ljóðmæli, 2. útg. Gunnar Gunnarsson gaf út. Helgafell 1943.
Þorsteinn Erlingsson: Þyrnar, 4. prentun, aukin. Sigurður Nordal gaf út. Helgafell 1943.
Jón Þorsteinsson: Vaxtarrækt. Rv. 1943.
Aggerbo: Niels Finsen. Helgafell 1944.
Kolbeinn úr Kollafirði: Olnbogabörn, Kræklur, Hnoðnaglar. Isafoldarprentsmiðja 1943.
Þingvísur. Safnað hefur Jóhannes úr Kötlum. Útg. Þórhallur Bjarnason 1943.
Worm-Muller: Noregur undir oki nazismans. Útg. Blaðamannafélag íslands 1943.
Sinclair, Lewis: Babbitt I—II. M. F. A. 1943.
Steinbeck, John: Þrúgur reiðinnar I—II. Mál og menning 1943—44.
Fagrar heyrði eg raddirnar. Þjóðkvæði og stef. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Mál og menning 1943.