Helgafell - 01.04.1944, Page 191
*•**«
Góðar bækur eru heimilisprýði
Á þessu ári mun lsafoldáirprentsm:ðja gefa úr margar góðar bœkur, sumar
eru þegar komnar út, en aðrar koma síðar á árinu
UT ER KOMIÐ:
Heilsufrtsði handa húsmteirum, eftir frú Krisnnu Ólafsdóttur kkni. Sfitalalif, eftir
Harpole, dr. Gunnlaugur Claessen þýddi. Tiu pulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdottur fra Braut-
arholti. Lœknar á íslandi, sem jafnframt er fylgirit Sögufélagsins. íslenzkir sagnaþiettir og
þjóðsögur; 4. hefti af safni Guðna Jónssonar magisters. Rauðar stjörnur, eftir Jónas Jónsson
frá Hriflu. Sigriður Eyjafjarðarsól, ný útgáfa af þessari vinsælu barnabók. Duglegur dreng-
ur, Isak Jónsson þýddi. Svarti Pétur og Sara, barnasaga, þýdd af ísak Jonssyni. Söngvar
dalastúlkunnar, ljóðabók eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur. Noregur undir oki nazismans,
eftir Worm-Múller. íslenzk málfreeði, eftir Bjöm Guðfinnsson. Samferðamenn, smásögur eft-
ir Jón H. Guðmundsson. Sumar á fjöllum, önnur útgáfa af hinni ágartu bok Hjartar Bjöms-
sonar frá Skálabrekku. Grímur Thomsen, eftir Thom Friðriksson.
SlÐAR Á ÁRINU KEMUR:
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Endurminningar Sigurðar Briem póstmálastjóra, fróðleg bók og skemmtileg. Sjómanna-
saga, mikið rit, skrifað af V. Þ. Gíslasyni í tilefni 100 ára afmælis skipstjórafélagsms Aldan
(með miklum fjölda mynda). Nýjar sögur, ný bók eftir Þóri Bergsson, Úr hygðum Borg-
arfjarðar, eftir Kristleif Þorsteinsson á Stóra-Kroppi. Byggð og saga, eftir Ólaf prófessor Lar-
usson. Nýtt hefti af Rauðskinnu Jóns Thorarensen. Nýtt hefti af Sagnaþáttum Guðna Jons-
sonar og nýtt hefti af safni Gils Guðmundssonar, Frá yztu nesjum. Öður Bernadettu, hin
fræga skáldsaga Franz Werfel. Byron, eftir André Mourois. Bihlían 1 myndum, sira Bjami
Jónsson vígslubiskup hefur valið textana með myndunum, en myndirnar, 200 að tölu og
hver um sig yfir heila síðu, em eftir Gustav Doré. Sálmabókin, ný útgáfa. Btenabok, eftir
síra Sigurð Pálsson í Hraungerði. ísland í myndum, nýtt sáfn með nýju fyrirkomulagi.
Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús Johnsen. Nýtt hefti af íslenzkum úrvalsljóðum: Jón Tor-
oddsen, Hulda hefur valið. Kristin Svíadrottning, eftir Friðrik L. Dunbar, Sigurður Gnms-
son þýddi. Hve glöð er vor teska, sögur fyrir böm og unglinga, eftir Frímann Jonsson. Ny
bók eftir Þómnni Magnúsdótmr: Evudtetur. Hvað er áhak við fjallið, sögur handa böm-
um eftir Hugrúnu. Nýtt Ijóðasafn, eftir Kolbein í Kollafirði. Ljóðahók eftir Einar Pal Jons-
son ritstjóra í Winnipeg og ný Ijóðahók, eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvami. Og loks mun
koma út heildarsafn Ijóða ]óns heitins Magnússonar skálds. Auk þessa koma margar skola-
og kennslubækur og ýmsar bækur, sem ekki er fullráðið um ennþá.