Helgafell - 01.04.1954, Síða 8

Helgafell - 01.04.1954, Síða 8
6 HELGAFELL í handritamálinu hefur mikið áunnizt undanfarin ár, bæði með persónu- legum áhrifum á ráðamenn í Danmörku, ekki sízt þá, sem heimsótt hafa ísland, og í opinberum umræðum. Málflutningur íslendinga hefur hvorki verið rekinn með ofurkappi né óbilgirni, en þó hvergi hvikað frá fyllsta rétti vorum í málinu. Með' birtingu hinna dönsku tillagna gerbreyttist viðhorfið, og nú hófst nýr þáttur í málinu, sem Islendingar voru illa undir búnir. Það var orðið samningsmál, þar sem vega þurfti og meta, hversu langt yrði komizt án þess að málið strandaði. Til þess þurfti lipurð, og þó einkum skilning á þeirri staðreynd, að vonlítið væri, að gengið yrð'i að öllum vorum kröfum. Alll of mikil bjartsýni hefur ríkt um málið, og virðist mönnum hafa þótt sætara að hlusta á þá Dani, sem íslendingum hafa fylgt að mál- um, en á hina, sem sífellt hafa róið á móti. Enginn var því viðbúinn þeim tillögum, sem fram komu, og virðist málið hafa verið afgreitt í ofboði, án þess að' íhuguð værí nægilega samningsaðstaða vor í framtíðinni. íslendingar hafa enn litla reynslu af því að semja við erlendar þjóðir um erfið deilumál. Ilandritamálið var því prófsteinn á því sviði, og enn er ekki fullséð', hvernig þeir hafa staðizt það próf. Það er mhríl nauðsyn að gera sér nú sem bezta grein fyrir, hvar vér stöndum, og reyna að læra sem mest af fenginni reynslu. Er þá fremur von til þess að betur takist, ef annað tækifæri gefst í framtíðinni. III. í umræðum um dönsku tillögurnar hefur ætíð verið klifað á því, hve fjarri þær séu hugmyndum Islendinga um réttláta lausn málsins, en um hitt hefur lítið verið rætt, að í þeim felst mjög mikil réttarbót. Sameign er að vísu allt annað en einkaeign, en með henni var ótvírætt viðurkennt af dönsku stjóminni, að liún áliti Islendinga eiga rétt til handritanna, að minnsta kosti til jafns við Dani. Það, að þessi miðlunarleið var farin, hefur vafalítið byggzt á því, að ekki hefur verið talið fært að koma róttækari til- lögum í gegnum danska þingið. Sum dönsk blöð hafa talið, að fyrir stjórn Hedtofts hafi vakað, að íslendingar fengju afhentan meginhluta allra hand- ritanna á þessum grundvelli. Hvernig skiptingin hefði í raun og veru orðið fæst nú aldrei upplýst, þar sem íslendingar neituðu að ganga til samninga um tillögurnar. I slík- um samningum er þó líklegt, að hægt hefði verið' að fá mörgu breytt til betri vegar. Ef skilyrðin hefðu reynzt óviðunandi, hefði verið auðvelt að slíta þeim, en það hefði mátt gera á þann hátt, að ekki hefði öllum dyrum verið lokað að áframhaldandi umræðum, eins og gert var með hinni algeru neitun. Sameignarhugmyndin hefur farið ákaflega í taugarnar á mörgum, og er það ekki alls kostar að furða, þar sem um slíkt tilfinningamál er að ræða. Hins vegar mundi hún vafalaust ekki verða oss eins óhagstæð i framtíðinni, eins og hún virðist vera klaufaleg á pappírnum. Það var lagt til, að öll handrítin yrðu sameign Islendinga og Dana, og þeim yrði skipt milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur eftir efni hand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.