Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 45

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 45
FREUD UM SIÐMENNINGU OG SAMFÉLAG ar orðuð skýrast í verkum annars bandarísks heimspekings, Charles Peirce, sem færði rök fyrir því að merking hugtaks sem beitt er í vísinda- legri rannsókn ráðist af skýringargildi þess. Peirce orðaði það svo að merking hugtaks ráðist nákvæmlega af því hvaða afleiðingar beiting þess hefur í reynslunni.23 Vísindaleg aðferð í skilningi Deweys er einfaldlega fólgin í því að beita rdtsmunalegum mælikvörðum á viðfangsefni sem kreþast þess að hugsað sé um þau utan ramma vanabundinnar hugsunar, þeirrar sem oft er nefnd heilbrigð skynsemi. Markmiðið er að leyfa vitrænum aðferðum að njóta sín í þeirri trú að þannig geti skynsemi mótað þjóðfélagsþróun fremur en tdl dæmis tilviljanir. A sama hátt sér Freud skynsemisvæðingu samfélags- ins sem lausn undan ógnum hvatalífsins, ef rétt er á málum haldið. Það sem í meðförum Deweys verður félagslegt taumhald - það er að segja möguleikar samfélags á að ná tökum á gerð sinni og framtíð á sér mjög skýran samhljóm í hugmyndum Freuds um stjórn á samskiptum manna þar sem árásargjarnar niðurrifshvatir mannsins eru viðurkenndar um leið og tilraun er gerð til að ná stjóm á þeim.24 Það er skoðun Freuds að framtíð siðmenningarinnar velti einmitt á því hvernig þetta tekst: „Þessi menningarlega hömlun ... er ... ástæðan fyrir þeirri andúð, sem öll sið- menning á við að glíma. Þetta gerir líka miklar kröfur til vísindalegs starfs okkar - og þar munum við þurfa margt að útskýra. Það er ekki auð- velt útskýra, hvemig hægt er að svipta eðlishneigð fullnægingu sinni. Ekki er það heldur alls kostar hættulaust. Sé ekki bætt fyrir þann missi, má ganga að því vísu, að af því leiði alvarlegar traflanir.“25 Þessar alvarlegu truflanir era ekkert annað en hmn siðmenningarinn- ar sjálfrar. Þannig er hættan mikil og í Blekkingu trúarinnar veltir Freud fyrir sér þeim möguleika að hugsanlega séu þau vísindi og fræði sem stuðla að því að svipta menn blekkingum í raun mestu niðurrifsöfl sið- menningarinnar. Þá er sama hvort það sem vísindin rífa niður em blekk- 23 Það er ef til vill nærtækast að bera afstöðu Peirce saman við afsönnunarkenningu Poppers en samkvæmt henni hefur vísindaleg tilgáta merkingu þá og því aðeins að hægt sé að gera grein fyrir skilyrðum sem mundu afsanna hana. Það nægir hinsveg- ar, frá sjónarmiði Peirce, að hugtökin sem beitt er breyti einhverju um það hvemig fyrirbærin sem þau vísa til eru meðhöndluð. Sjá Charles Peirce (1878) „How to Make Our Ideas Clear“ í Writings of Charles Peirce A Chronological edition, 3. bindi 1872-1878. Indiana University Press, 1986. Bls. 273. 24 Dewey (1929) bls. 86; Freud (1930) bls. 38-39. 25 Freud (1930) bls. 41. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.