Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 82

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 82
SIGURJÓN BJÖRNSSON í tímariti fyrr á því ári og hinu næsta á undan. Freud mun alla tíð hafa lit- ið á þessa bók sem aðalrit sitt um uppnma mannlegs samfélags og trúar- bragða og breytti aldrei þeim skoðunum sem hann setti fram þar. Hvort sem memi eru sammála niðurstöðum Freuds eða ekki dylst varla að Tótem og Tabú er merkileg bók. A bak Hð hana liggur bersýni- lega geysimikil Hnna, sem erfitt er að skilja hvernig Freud gat mmist tími til með öllu öðru, sem hann hafði að sinna. Freud virðist hafa lesið svo til allt, sem þá var komið á prent af mannfræðiskrifum, flokkað og tekið afstöðu til kenninga og smíðað úr sínar eigin niðurstöður. Sérstaklega nýtti Freud sér hin miklu og merkilegu mannfræðiritverk Frazers, sem þá voru ný af nálinni. Hinn frumstæði maður, raunar forsögulegur, var megin Hðfangsefni Freuds, hugsanir hans og sálarlíf og klínísk reynsla hans sagði honum að þar væri margt ótrúlega líkt og hjá mannsbaminu nú á dögum og taugaveikluðmn sjúklingum. Hér verður örstutt ágrip þessai'ar efnismiklu bókar að nægja. Freud byrjar á því að gera að sínum tilgátur Ch. Darwins og J.J. At- kinsons. Þeir falfrTða að maðurinn hafi á forsögulegum tímuni lifað í litl- um hópurn og hverjum þeirra hafi verið stjórnað af öflugunr karli. Lík- legt er að þessar mannverur hafi verið skammt á veg komnar í notkun máls. Hinn sterki karl var drottnandi og faðir alls hópsins og vald hans takmarkalaust og hann beitti því af ofríki. Allar konurnar voru eign hans - eiginkonur og dætur úr hans eigin hóp og kannski nokkrar sem rænt var úr öðrum hópum. Synir hans áttu erfiða daga. Ef þeir vöktu afbrýði föðurins voru þeir drepnir, geltir eða rekinr burt. Eina ráð þeirra var að safnast saman í lítil samfélög, ræna sér konum og þegar einhverjum þeirra tókst það, komst hann í svipaða aðstöðu og faðirinn í frumhópn- um. Yngstu synirnir höfðu nokkra sérstöðu. Móðirin hélt verndarhendi yfir þeim og þeir gátu notfært sér að faðirinn var tekinn að eldast og tek- ið við af honum, þegar hann dó. Freud segir að sjá megi bergmál í þjóð- söguin og ævintýrum bæði um brottrekstur eldri sonanna og eftirlætið á þeim yngstu. Fyrsta mikilvæga skrefið til að breyta þessu „félags“skipu- lagi var, þegar hinir brottreknu bræður, sem bjuggu í samfélagi, samein- uðust um að ráða niðurlögum föður síns (Atkinson) og eins og venjan var í þann tíð, átu þeir hann. Engin þörf er á að láta sér slíkt mannát í aug- um vaxa, segir Freud. Það viðhélst langalengi og sálkönnun sýnir að sörnu tilfinningaafstöðuna er að finna hjá nútímabörnum. Gert er ráð fyrir, að þeir hafi ekki aðeins hatað og óttast föður sinn heldur líka litið 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.