Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 86
SIGURJÓN BJÖRNSSON þrjú rit þar sem trúmál ber allrösklega á góma. Arið 1927 er það ritið Die Zukunft einer Illusion, sem á íslensku hefur fengið titdlinn Blekking trúar- innar. Það er að vísu ónákvæmur titill, því að þar er ekki minnst á fram- tíð. En bókin fjallar einmitt um það. Freud er þar að ræða um framtíð- arhorfur nútímamenningar. Hann bendir á að menningin krefjist allmikilla fórna af einstaklingnum. Hann verði að halda aftur af eðlis- hvötum sínum og sú þvingun gerist ekki átakalaust og gangi ekki alltaf jafnvel. Veröldin sé manninum heldur ekki öruggt skjól. Margs konar hættur blasa \dð og enginn fær umflúið dauðann. Hvernig á maðurinn að lifa lífinu svo að það verði honum bærilegt? Margar leiðir eru hugsanleg- ar. Ein er til að mynda að taka vísindin í þjónustu sína til að ná valdi á náttúruöflunuin. En algengasta leiðin er að leita á náðir trúarinnar. Hún gefur mikil fyrirheit, en allt eru það blekkingar að mati Freuds. Guðirn- ir hafa allt frá fornu fari átt að gegna þríþættu hlutverki: Særa burt skelf- ingar náttúrunnar, sætta menn við grimmd örlaganna, einkum eins og hún birtist með dauðanum og bæta mönnum upp þær þjáningar og skort sem menningarlegt samfélag hefur valdið þeim. Hvernig gera guðirnar þetta? Fyrst og fremst með því að halda því ffam að líf í þessunt heimi þjóni æðra tilgangi. Allt sem í þessum heimi gerist er tákn um ætlan æðri vitsmmia, sem oss eru miklu æðri og sem haga öllu að lokum á besta veg, þ.e. oss til mestrar farsældar enda þótt örðugt sé að fylgja öll- um leiðum þeirra og krókaleiðum. [...] Dauðinn sjálfur er ekki slokknun; [...] heldur er hann upphaf nýrrar tilveru sem leiðir til aukins þroska. [...] Að lokum hlýtur allt gott umbun og öllu illu er refsað ef ekki í þessu lífi þá á seinni tilverastigum sem hefjast eftir dauðann. Með þessu móti á að vera hægt að afiná allar skelfingar, þjáningar og harðræði lífsins.2 En hvers virði era þessar hugmyndir eiginlega, spyr Freud? Þetta ræðir hann í löngu máli, sem verður ekki endursagt nú. En niðurstaða hans er sú að í eðli sínu séu trúarkenningar hugblekking, byggð á óskhyggju. Hann segir ennfremur: „Vér viturn nokkurn veginn á hvaða tíma og af hvers konar mönnum trúarkenningar voru búnar til. Ef vér uppgömun þar að auki hvaða hvatir lágu þar að baki mun afstaða vor til trúarvanda- 2 Sigmund Freud: Blekking trúarinnar. Þýð. Sigurjón Björnsson. Reykjavík: Hið ís- lenska bókmenntafélag, 1993, s. 26. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.