Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 111
DÓRA í MEÐFERÐ FREUDS er gloppótt", „þetta er ófullnægjaiidi“, „ég skildi ekkert þarna og geri það ekki enn“. Þetta er ekki aðeins mælskubragð því að eins og Patrick Ma- hony bendir á er geldingarþemað of áleitið í sögunni til að hægt sé að horfa fram hjá því, textinn talar ekki bara um kynferði heldur verður hann kynferðislegur.41 Meðferð(in á) Dóru er ferli sem Freud var ekki búinn að leiða til lykta. Hann er ekki búinn þegar Dóra segir honum upp og hann vill og þarf að skrifa úr sér spennuna, skrifa sig frá vandamálinu, reyna að ljúka sögunni. Dórusagan fær þannig sjálfs-greinandi einkenni nútímabókmennta og við getum líka séð að Freud verður sjálfur meiri og meiri aðalpersóna í sögu sinni. Það sem mestu máli skiptir er barátta hans og sannleiksleit, vilji hans til að afhjúpa leyndarmál Dóru, sýna fram á það sem hún veit en þetta verður æ vonlausara verkefni eftir því sem meira er reynt, öryggisleysið byrjar að grípa um sig, þversagnir hrannast upp, nýjar spumingar vakna um leið og öðrum er svarað. Textinn ein- kennist af tvíræðni á öllum sviðum; íróm'a og sjálfsírónía Freuds (meðvit- uð og ómeðvituð) vinnur gegn hinni meintu vísindalegu orðræðu. Samkvæmt Jacques Lacan byggja kenningar Freuds um yfirfærsluna á þeim fánýta draumi að sjúklingurinn sem kemur í meðferð búi yfiir fast- settum og tilbúnum sannleika sem sálgreinandinn geti afhjúpað. Það er hins vegar engin slík fastsett merking til, sá sem er í greiningu býr sig í raun til í orðræðu sinni sem fer fram í samspili hans og sálgreinandans. Þessi orðræða er sá sjúklingur sem við höfum. Þegar merkingarmyndun í greiningunni frýs er sálgreiningin strönduð af því að meðferðin er ferli sem er í raun óendanlegt. „Sannleikurinn“ verður til í þessu túlkunar- ferli, lestrinum, skrifdnni, leitinni, samtalinu og það er í því sem sál- greiningin og bókmenntimar mætast.42 Þó að Freud hefði trúlega getað samþykkt þennan skilning, sem er í raun í framhaldi af síðari kenningum hans um tdirfærsluna, hefði hann trúlega samt orðið að reyna að ljúka og loka sögunni af Dóru. Hann varð að eiga síðasta orðið. Sídasta orðið? Sálgreinandinn Felix Deutsch hafði samband við Freud árið 1923 og sagðist hafa verið kallaður til sjúklings sem þjáðist af suði fyrir hægra 41 Mahony velur 23 dæmi úr textanum þar sem sagt er með sömu eða svipuðum orð- um að greiningin hafi verið rofin (e. broken off), Patrick Mahony, 1996, s. 119-120. 42 Jacques Lacan, 1985, s. 93-94. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.