Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 181

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 181
MEISTARAFLÉTTA FREUDS - LÍKAN FYRIR FRÁSAGNIR í miðju sem getur færst áfram eða aftur á bak. Þessi óumflýjanlega miðja gefur til kynna hið djöfullega: Endurtekning og endurkoma eru öfug- snúnar og erfiðar og trufla hina einföldu hreyfingu fram á við. Tengsl frásagnarfléttu við sögu getur vissulega tdrst einkennast af hinu djöful- lega, sem nokkurs konar ögrandi tálsýn eðlishvatanna, endurflutningur sem fléttar saman töfra og bölvun endursköpunar eða „endur-framsetn- ingar“. En til þess að geta sagt eitthvað meira um eðli endurtekningar verðum við að kafa dýpra í texta Freuds. „Það sem hér fer á eftir er hugsmíð“.13 A þennan veg byrjar Freud fjórða kaflann, í svipuðum dúr og Rousseau gerir í Orðræðu um uppruna misréttis, en kafli Freuds er uppkast af hinu orkufræðilega og kraftmikla líkani geðrænnar virkni: Kerfi Sk.-Vt. (skynjunar- og vitundarkerfi) og hið dulvitaða, hlutverk ytra lagsins sem vörn gegn örvun, og sú skilgrein- ing að áföll rjúfi þessa vörn sem leiði til svo mikillar örvunar að vellíðun- arlögmálið verði óvirkt. I þessu ástandi getur endurtekning á áföllum í draumum taugasjúklinga gegnt því hlutverki að leita á afturvirkan hátt að leiðum tdl að stjórna örvuninni, að stjórna eða þötra hina hreyfanlegu orku með því að kalla frarn þann kvíða sem áður skorti - skort sem olli rofinu og orsakaði því áfallstaugaveiklunina. Endurtekningaráráttunni er þannig ætlað að leysa verkefiú sem verður að vera lokið dður en vellíðun- arlögmálið getur orðið ráðandi. Endurtekningin er því frumatriði, óháð vellíðunarlögmálinu og mun frumstæðari. Freud hefst nú handa við að rannsaka kerminguna um eðlishvatirnar, mesta grunnkraft sálarlífsins.14 Eðlishvatimar em vettvangur hinnar hreyfanlegu „frjálsu“ orku; „frum- ferlis“ þar sem orkan leitar efdr tafarlausri losun því að seinkun á full- nægingu er ekki liðin. Það virðist vera „verkefhi hins æðra hluta sálarlífs- ins að binda hvatræna örvun, sem nær inn í frumferlin“ áður en 13 P?ýð.] Sjá síðu 105 í íslenskri þýðingu Sigurjóns Bjömssonar í „Handan veliíðunarlög- málsins“ í bókFreuds Ritgerðir. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2002. Fram- vegis verður vísað í þýðingu Sigurjóns með blaðsíðutali í sviga aftan við tilvimun. 14 Arið 1926 skrifaði Freud að hið aflræna tikan sálarlífsins sé „tilkomið vegna ... sam- spils krafta, sem aðstoða, hindra eða samtvinna hver annan. Þessir kraftar em í eðli sínu hvatir...“ (Standard Edition, bindi 20, s. 265). Eg mun nota hugtakið „hvatir“ [e. ivstinct] þar sem það er þýðingin á Trieb eins og kemur fram í Statidard Edition. En við verðum að gera okkur grein fyrir því að orðið „hvatir“ er ófullnægjandi og að einhverju leyti misvísandi því að þar glatast tilfinningin fyrir samspili „drifs“ og „kraftar“ eins og sltilningur Freuds á Trieb er. Franska þýðingin sem er ráðandi núna, pulsion, væri nær lagi og því er hægt að kalla líkanið sem vekur áhuga minn hér einfaldlega „pulsional“. z79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.